Peterson segist enn flengja son sinn með belti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. nóvember 2018 10:30 Peterson í búningi Redskins. vísir/getty Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar. NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Adrian Peterson var settur í eins árs bann í NFL-deildinni er hann var kærður fyrir ofbeldi gegn börnum. Merkilegt nokk virðist ekkert hafa breyst hjá leikmanninum. Bannið fékk Peterson fyrir fjórum árum síðan. Hann hýddi son sinn þá svo mikið með belti og trjágrein að það stórsá á fjögurra ára barninu. Leikmaðurinn var kærður og NFL-deildin greip inn í og setti hann í ársbann. Þá var hann á hátindi ferilsins og einn besti leikmaður deildarinnar. Peterson er enn að spila í deildinni og nú með Washington Redskins. Hann hefur komið mörgum á óvart með góðum leik í vetur en hann kom fleirum á óvart er hann viðurkenndi að nota enn beltið sem kom honum í vanda. „Ég þurfti að aga son minn um daginn og flengdi hann þá með beltinu. Ég þarf að aga börnin mín á ýmsan hátt og lét þetta mál ekki stoppa mig í því,“ sagði Peterson. Nú bíða menn spenntir eftir því hvað NFL-deildin ætlar að gera við þessar nýju upplýsingar.
NFL Tengdar fréttir Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30 Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30 Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30 Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00 Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15 Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Sjá meira
Einn besti leikmaður NFL handtekinn fyrir að slá son sinn með trjágrein Adrian Peterson sem af mörgum er talinn besti hlaupari í NFL deildinni í amerískum fótbolta var handtekinn í gær fyrir að slá fjögurra ára son sinn með trjágrein. 13. september 2014 17:30
Peterson segist ekki vera barnaníðingur Það er fast sótt að einni stærstu stjörnu NFL-deildarinnar, Adrian Peterson, þessa dagana eftir að hann lamdi son sinn með trjágrein. 16. september 2014 13:30
Handtekinn fyrir ofbeldi gegn unnustu og barni Nýr dagur og enn einn leikmaður NFL-deildarinnar er handtekinn. 18. september 2014 22:30
Enginn fangelsisdómur fyrir að flengja með trjágrein NFL-hlauparinn Adrian Peterson játaði sig sekan í barnaníðingsmáli en þó með þeim formerkjum að hann þyrfti ekki að fara í fangelsi. 5. nóvember 2014 23:00
Lofar að flengja ekki aftur með trjágrein NFL-stjarnan Adrian Peterson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann var kærður fyrir að flengja fjögurra ára gamlan son sinn með trjágrein. 21. nóvember 2014 23:15
Nike rifti samningi sínum við Peterson Íþróttavörurisinn Nike hefur ekki áhuga á að tengja sig við foreldra sem flengja börn sín með trjágreinum. 7. nóvember 2014 22:30