Landsréttur staðfesti tveggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 18:33 Brotið átti sér stað í október Vísir/Sigurjón Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi. Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms Norðurlands eystra yfir Héðni Búa Ríkharðssyni sem dæmdur var til tveggja ára fangelsisvistar fyrir nauðgun. Dómur féll í héraði þann 11. desember í fyrra þar sem hann var sakfelldur fyrir að hafa að morgni sunnudagsins 23. október 2016 haft samræði og önnur kynferðismök við konu gegn hennar vilja. Í kröfum ákæruvaldsins var farið fram á að hinn áfrýjaði dómur yrði staðfestur og að refsing ákærða yrði þyngd. Hinn ákærði fór fram á sýknu en mildingu refsingar til vara. Brotið sem um ræðir átti sér stað líkt og áður sagði í októbermánuði árið 2016 þegar konan var gestkomandi á heimili mannsins og gat hún ekki spornað við verknaðinum sökum svefndrunga og ölvunar. Var það niðurstaða meirihlutans að manninum hafi verið ljóst að konan gat ekki spornað við verknaðinum og ekkert tilefni til að ætla að hún hafi verið samþykk. Þrír dómarar dæmdu málið í héraði og skilaði einn þeirra sératkvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan. Í niðurstöðu Landsréttar sagði að dómur héraðsdóms skyldi vera óraskaður og var manninum gert að greiða allan áfrýjunarkostnað málsins sem hljóðaði upp á rúmlega 1,3 milljónir. Í héraði hafði manninum verið gert að greiða stúlkunni 1,5 milljónir króna í miskabætur sem og allan sakarkostnað málsins á því stigi.
Dómsmál Tengdar fréttir Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Klofinn héraðsdómur dæmdi mann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Þrír dómarar dæmdu þetta mál en einn þeirra skilaði sérákvæði þar sem hann taldi ásetning mannsins ekki sannaðan svo hafið sé yfir skynsamlegan vafa. 18. desember 2017 17:58
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent