Skoða hvort siðanefnd þingsins eigi að fjalla um mál Ágústar Ólafs Sighvatur Jónsson skrifar 9. desember 2018 12:15 Ágúst Ólafur var áminntur af trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar en mál hans hefur ekki verið tilkynnt til siðanefndar Alþingis. Vísir/Vilhelm Fjórir þingmenn ræddu stöðuna á þingi eftir Klaustursmálið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þingmennirnir frá Miðflokki, Viðreisn, Framsóknarflokki og Sjáflstæðisflokki voru sammála um að andrúmsloftið á Alþingi væri enn erfitt vegna málsins og hefði áhrif á störf þingsins. Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er ein þeirra sem yfirgaf þingsal þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór í ræðustól á dögunum. „Auðvitað er ástandið alvarlegt, fólki líður illa. Gætuð þið setið saman í nefnd? Við sitjum uppi með það að við verðum að vinna saman, við erum á þessum vinnustað, við getum ekki stjórnað því hvað aðrir gera,“ sagði Þórunn.Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.Óttast að fleiri mál komi upp Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir það sýna alvarleika Klaustursmálsins að siðanefnd þingsins hafi verið virkjuð vegna þess í fyrsta sinn. Hann óttast að fleiri mál eigi eftir að berast til hennar og vísar til máls Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem hefur óskað eftir leyfi frá störfum vegna særandi framkomu gegn konu. „Nú veit maður ekki mikið um hvernig þau atvik voru því ólíkt hinu málinu eru ekki til hljóðupptökur sem hægt er að vísa til eða skoða. En ég held að það sé óhjákvæmilegt að það sé skoðað og metið hvort það eigi heima í þessum farvegi,“ sagði Birgir.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/Anton BrinkHlutverk nefndarinnar að taka við erindum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir það vera skýrt að hlutverk forsætisnefndar sé að taka við erindum sem þangað berast. Nefndin eigi ekki að hafa skoðun á því hvaða mál fari fyrir siðanefnd þingsins. Hann segist ekki vita til þess að tilkynnt hafi verið um mál Ágústar Ólafs til nefndarinnar. Einu gögnin sem hann hafi um málið sé bréf frá Ágústi Ólafi þar sem hann óskar eftir launalausu leyfi frá störfum. Sprengisandur Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Fjórir þingmenn ræddu stöðuna á þingi eftir Klaustursmálið í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þingmennirnir frá Miðflokki, Viðreisn, Framsóknarflokki og Sjáflstæðisflokki voru sammála um að andrúmsloftið á Alþingi væri enn erfitt vegna málsins og hefði áhrif á störf þingsins. Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, er ein þeirra sem yfirgaf þingsal þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, fór í ræðustól á dögunum. „Auðvitað er ástandið alvarlegt, fólki líður illa. Gætuð þið setið saman í nefnd? Við sitjum uppi með það að við verðum að vinna saman, við erum á þessum vinnustað, við getum ekki stjórnað því hvað aðrir gera,“ sagði Þórunn.Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins.Óttast að fleiri mál komi upp Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, segir það sýna alvarleika Klaustursmálsins að siðanefnd þingsins hafi verið virkjuð vegna þess í fyrsta sinn. Hann óttast að fleiri mál eigi eftir að berast til hennar og vísar til máls Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar, sem hefur óskað eftir leyfi frá störfum vegna særandi framkomu gegn konu. „Nú veit maður ekki mikið um hvernig þau atvik voru því ólíkt hinu málinu eru ekki til hljóðupptökur sem hægt er að vísa til eða skoða. En ég held að það sé óhjákvæmilegt að það sé skoðað og metið hvort það eigi heima í þessum farvegi,“ sagði Birgir.Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis.Vísir/Anton BrinkHlutverk nefndarinnar að taka við erindum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir það vera skýrt að hlutverk forsætisnefndar sé að taka við erindum sem þangað berast. Nefndin eigi ekki að hafa skoðun á því hvaða mál fari fyrir siðanefnd þingsins. Hann segist ekki vita til þess að tilkynnt hafi verið um mál Ágústar Ólafs til nefndarinnar. Einu gögnin sem hann hafi um málið sé bréf frá Ágústi Ólafi þar sem hann óskar eftir launalausu leyfi frá störfum.
Sprengisandur Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent