Hörkutólin í NFL-deildinni líka með leikaraskap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2018 20:45 Jalen Ramsey. Vísir/Getty Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að „lifa af“ í deildinni. Í ameríska fótboltanum fá menn hrósið fyrir hörku og hreysti en það þykir flott þegar menn harka af sér og spila í gegnum ýmis meiðsli og sárandi. Það mátti því búast við hörðum viðbrögðum þegar menn eru staðnir af leikaraskap. Jalen Ramsey hjá Jacksonville Jaguars er í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar og hann er líka óhræddur við að tala með gorgeir og rembingi. Ramsey vann sér aftur á móti ekki inn mörg hetjustig í leiknum á móti Tennessee Titans í nótt. Hið sterka varnarlið Jacksonville Jaguars fékk þá á sig 30 stig og tapaði með 21 stigi. Það er erfitt að segja hvort þetta stóra tap eða leikaraskapur Ramsey sé vandræðalegra fyrir hörkutólin frá Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa líka keppst við að skjóta á Jalen Ramsey og þar á meðal er ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.C'mon now @jalenramsey : NFL Network #JAXvsTENpic.twitter.com/NlfZnKLFTG — ESPN (@espn) December 7, 2018 NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira
Knattspyrnan hefur verið að reyna að útrýma leikaraskap úr sinni íþrótt en þetta hefur hingað til ekki verið mikið vandamál í ameríska fótboltanum þar sem menn verða að láta finna vel fyrir sér til að „lifa af“ í deildinni. Í ameríska fótboltanum fá menn hrósið fyrir hörku og hreysti en það þykir flott þegar menn harka af sér og spila í gegnum ýmis meiðsli og sárandi. Það mátti því búast við hörðum viðbrögðum þegar menn eru staðnir af leikaraskap. Jalen Ramsey hjá Jacksonville Jaguars er í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar og hann er líka óhræddur við að tala með gorgeir og rembingi. Ramsey vann sér aftur á móti ekki inn mörg hetjustig í leiknum á móti Tennessee Titans í nótt. Hið sterka varnarlið Jacksonville Jaguars fékk þá á sig 30 stig og tapaði með 21 stigi. Það er erfitt að segja hvort þetta stóra tap eða leikaraskapur Ramsey sé vandræðalegra fyrir hörkutólin frá Flórída. Bandarískir fjölmiðlar hafa líka keppst við að skjóta á Jalen Ramsey og þar á meðal er ESPN eins og sjá má hér fyrir neðan.C'mon now @jalenramsey : NFL Network #JAXvsTENpic.twitter.com/NlfZnKLFTG — ESPN (@espn) December 7, 2018
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira