Verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni Atli Ísleifsson skrifar 5. desember 2018 08:49 Kevin Hart hélt uppistand í Laugardalshöll í september síðastliðinn. Getty Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira
Bandaríski leikarinn og grínistinn Kevin Hart verður kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer á næsta ári. Frá þessu greindi Hart á Instagram-síðu sinni í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Hart verður kynnir á hátíðinni sem verður sú 91. í röðinni og fer fram þann 24. febrúar næstkomandi. „Ég mun tryggja að Óskarsverðlaunahátíðin verði einstök að þessu sinni,“ segir Hart og bætir við að nú sé tími til kominn til að standa undir væntingum. Áhorf á hátíðina hefur minnkað á síðustu árum, en einungis um 26,5 milljónir Bandaríkjamanna fylgdust með hátíðinni í mars síðastliðinn. Hafa áhorfendur aldrei mæst færri. Þegar hefur verið greint frá breytingum á útsendingunni sem ráðist verður í til að bregðast við minnkandi áhuga. Þannig hefur Akademían tilkynnt að útsendingin verði ekki lengri en þrír tímar að lengd og að tilkynnt verði um sex til átta verðlaunahafa í auglýsingahléum þar sem brot úr þakkarræðum verða sýnd síðar í útsendingunni. Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur verið kynnir á hátíðinni síðustu tvö árin.Sjá má færslu Kevin Hart að neðan. View this post on InstagramFor years I have been asked if I would ever Host the Oscars and my answer was always the same...I said that it would be the opportunity of a lifetime for me as a comedian and that it will happen when it’s suppose to. I am so happy to say that the day has finally come for me to host the Oscars. I am blown away simply because this has been a goal on my list for a long time....To be able to join the legendary list of host that have graced that stage is unbelievable. I know my mom is smiling from ear to ear right now. I want to thank my family/friends/fans for supporting me & riding with me all this time....I will be sure to make this years Oscars a special one. I appreciate the @TheAcademy for the opportunity ....now it’s time to rise to the occasion #Oscars A post shared by Kevin Hart (@kevinhart4real) on Dec 4, 2018 at 5:01pm PST
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Óskarinn Mest lesið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Lífið Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Flytja til Asíu með börnin og úr íslenska hamstrahjólinu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Sjá meira