Forsætisnefnd í klandri vegna Klausturmáls Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 16:04 Og þá voru eftir fjórir. Steingrímur, Þórunn og Guðjón hafa sagt sig frá umfjöllun vegna vanhæfis. alþingi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og formaður forsætisnefndar, hefur sagt sig frá umfjöllun um Klausturmál í nefndinni. Það hafa einnig Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokks og Guðjón S. Brjánsson, varaformaður nefndarinnar og þingmaður Samfylkingar gert. Fréttabladid.is greinir frá þessu og það hefur Viljinn einnig gert. Óvíst er um hvort fleiri nefndarmenn segi sig einnig frá umfjöllun nefndarinnar um þetta hitamál en þingmenn Miðflokksins hafa lagt fram kvörtun sem lýtur að meintu vanhæfi. Víst er, eðli máls samkvæmt, að í nefndinni eru pólitískir andstæðingar þeirra þingmanna sem til umfjöllunar eru. Þannig má leiða líkur að því, ef málum er þannig upp stillt, að nefndin sé í öllu falli vanhæf til að taka á málum sem snúa að þingheimi. Vísi hefur ekki tekist að ná í Steingrím J. vegna málsins en þeir nefndarmenn sem eftir sitja og ekki er vitað hvort treysti sér til að fjalla um Klausturmálið eru þá Brynjar Níelsson Sjálfstæðisflokki, Jón Þór Ólafsson Pírötum, Bryndís Haraldsdóttir Sjálfstæðisflokki og svo Miðflokksmaðurinn Þorsteinn Sæmundsson. Engir varamenn eru í nefndinni en áheyrnarfulltrúar eru þau Þorsteinn Víglundsson og Inga Sæland.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01 Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27 Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Bára lét Alþingi fá frumupptökurnar af Klaustri Bára Halldórsdóttir uppljóstrarinn á Klausturbar hefur afhent skrifstofu Alþingis hljóðupptökurnar af samtali þingmannanna sex á barnum 20. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2018 13:01
Ekkert gefið upp um fund forsætisnefndar fyrr en við upphaf þingundar Fundi forsætisnefndar Alþingis sem hófst klukkan 11.30 í dag lauk klukkan 13 í dag en þá hófust fundir þingflokka. 3. desember 2018 14:27
Forseti Alþingis segir engin bein viðurlög við brotum þingmanna á siðareglum Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir engin bein viðurlög liggja við því þegar þingmenn gerist brotlegir við siðareglur Alþingis. Hann segir þó að hægt sé að birta niðurstöðu málsmeðferðar siðanefndar opinberlega og að það aðhaldshlutverk sem nefndin sinnir felist í því. 3. desember 2018 21:28