Búist við stórtapi á stórmynd Heru Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2018 09:06 Hera leikur eitt af aðalhlutverkunum í Peter Jackson-myndinni Mortal Engines. IMDB Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.Variety greinir frá og hefur eftir sérfræðingi í kvikmyndaiðnaðinum. Þó nokkrar væntingar voru gerðar til myndarinnar enda um að ræða verkefni á forræði Peter Jackson, leikstjóra Lord of the Rings kvikmyndanna. Mikið var lagt í gerð myndarinnar og kostaði hún yfir 100 milljónir dollara í framleiðslu, um tólf milljarða króna.Myndin er byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Erfiðlega hefur reynst að markaðssetja myndina en í frétt Variety segir að fáir í Bandaríkjunum kannist við bækurnar auk þess sem að svo virðist sem að ekki hafi verið auðveld að selja væntanlegum kvikmyndahúsagestum hugmyndina um stríð á milli hreyfanlegra borga.Talsverðar vonir voru bundnar við myndina enda Peter Jackson þekktur fyrir lítið annað en að framleiða eða leikstýra stórmyndum.Vísir/Getty/StefánDræm aðsókn um helgina í Bandaríkjunum Til marks um þetta halaði myndin aðeins inn 7,5 milljónir dollara, um milljarð króna, í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd ytra um helgina. Alls hefur myndin halað inn 42 milljónir dollara á heimsvísu, um fimm milljarða króna. Vonir eru þó bundnar við að kínverskir kvikmyndahúsagestir muni koma til bjargar enda á eftir að frumsýna kvikmyndina þar í landi.Í frétt Variety segir þó að miðað við viðtökurnar annars staðar sé ekki hægt að gera ráð fyrir því að myndin muni skila hagnaði. Þvert á móti gera sérfræðingar ráð fyrir að myndin muni skila 100 milljón dollara, um tólf milljarða króna, tapi þegar allur kostnaður er talinn með.„Það má með sanni segja að þetta sé jólaharmleikur og algjör kolamoli fyrir Universal,“ segir Jeff Bock, sérfræðingur í kvikmyndaiðnaðunum, í viðtal við Variety. Universal er kvikmyndaverið á bak við myndina en stærsta skellinn fær Media Rights Capital, fyrirtækið sem fjármagnaði helming myndarinnar. Jackson var sagður hafa vonað að myndin yrði fyrsta myndin af mörgum í þessum sagnabálki en miðað við dræmar aðsóknartölur má fastlega gera ráð fyrir að fleiri myndir verði ekki gerðar. Hlutverk Heru í myndinni er það stærsta sem hún hefur leikið á ferlinum hingað til. Þrátt fyrir að myndin hafi fengið dræmar viðtökur í kvikmyndahúsum hefur hún fengið ágæta dóma fyrir leik sinn í myndinni. Á vef Screen Daily segir meðal annars í gagnrýni á myndinni að Heru takist að gera Hester Shaw að sannfærandi hetju sem nái vel saman við mótleikara hennar, írska leikarann Robert Sheehan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Sjá meira
Fastlega er gert ráð fyrir því að kvikmyndaverið og aðrir fjárfestar á bak við stórmyndina Mortal Engines, þar sem Hera Hilmars leikur eitt aðalhlutverkið, muni stórtapa á framleiðslu myndarinnar. Aðsókn á myndina á flestum mörkuðum hefur verið dræm.Variety greinir frá og hefur eftir sérfræðingi í kvikmyndaiðnaðinum. Þó nokkrar væntingar voru gerðar til myndarinnar enda um að ræða verkefni á forræði Peter Jackson, leikstjóra Lord of the Rings kvikmyndanna. Mikið var lagt í gerð myndarinnar og kostaði hún yfir 100 milljónir dollara í framleiðslu, um tólf milljarða króna.Myndin er byggð á bókum Philip Reeve. Sögusviðið er framtíðin þar sem jörðin hefur verið lögð í eyði eftir alheimsstyrjöld. Örfáar borgir eru þó eftir og ferðast þær um og berjast við aðrar borgir um þær auðlindir sem eftir eru. Erfiðlega hefur reynst að markaðssetja myndina en í frétt Variety segir að fáir í Bandaríkjunum kannist við bækurnar auk þess sem að svo virðist sem að ekki hafi verið auðveld að selja væntanlegum kvikmyndahúsagestum hugmyndina um stríð á milli hreyfanlegra borga.Talsverðar vonir voru bundnar við myndina enda Peter Jackson þekktur fyrir lítið annað en að framleiða eða leikstýra stórmyndum.Vísir/Getty/StefánDræm aðsókn um helgina í Bandaríkjunum Til marks um þetta halaði myndin aðeins inn 7,5 milljónir dollara, um milljarð króna, í kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum en myndin var frumsýnd ytra um helgina. Alls hefur myndin halað inn 42 milljónir dollara á heimsvísu, um fimm milljarða króna. Vonir eru þó bundnar við að kínverskir kvikmyndahúsagestir muni koma til bjargar enda á eftir að frumsýna kvikmyndina þar í landi.Í frétt Variety segir þó að miðað við viðtökurnar annars staðar sé ekki hægt að gera ráð fyrir því að myndin muni skila hagnaði. Þvert á móti gera sérfræðingar ráð fyrir að myndin muni skila 100 milljón dollara, um tólf milljarða króna, tapi þegar allur kostnaður er talinn með.„Það má með sanni segja að þetta sé jólaharmleikur og algjör kolamoli fyrir Universal,“ segir Jeff Bock, sérfræðingur í kvikmyndaiðnaðunum, í viðtal við Variety. Universal er kvikmyndaverið á bak við myndina en stærsta skellinn fær Media Rights Capital, fyrirtækið sem fjármagnaði helming myndarinnar. Jackson var sagður hafa vonað að myndin yrði fyrsta myndin af mörgum í þessum sagnabálki en miðað við dræmar aðsóknartölur má fastlega gera ráð fyrir að fleiri myndir verði ekki gerðar. Hlutverk Heru í myndinni er það stærsta sem hún hefur leikið á ferlinum hingað til. Þrátt fyrir að myndin hafi fengið dræmar viðtökur í kvikmyndahúsum hefur hún fengið ágæta dóma fyrir leik sinn í myndinni. Á vef Screen Daily segir meðal annars í gagnrýni á myndinni að Heru takist að gera Hester Shaw að sannfærandi hetju sem nái vel saman við mótleikara hennar, írska leikarann Robert Sheehan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30 Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00 Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30 Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Sjá meira
„Að leika í mynd sem Peter Jackson er að gera opnar mjög margar dyr“ Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem verður forsýnd hér á landi í kvöld. 12. desember 2018 14:30
Konur dæmdar eftir útlitinu Hera Hilmarsdóttir hefur einbeittan vilja að vopni í velgengni sinni í Hollywood. 15. desember 2018 11:00
Hera allt í öllu í nýrri stiklu úr stórmynd Peter Jackson Hera Hilmarsdóttir er í aðalhlutverki í nýjustu stórmynd Peter Jackson sem væntanleg er síðar á árinu. Í nótt kom út ný stikla úr myndinni þar sem Hera fer greinilega á kostum. 2. október 2018 13:30