Sakaður um stórfelldar ærumeiðingar um fyrrverandi á Facebook og víðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2018 11:30 Maðurinn er sakaður um að hafa dreift myndum af fyrrverandi kærustu sinni. Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. Er karlmaðurinn sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað. Um er að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum er um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. 1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“ 2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“ 3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna: „Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““ Töluvert hefur verið fjallað um fyrrnefnda hrelliklámsíðu í fjölmiðlum undanfarin ár. Þar hafa notendur meðal annars deilt kynferðislegum myndum og myndskeiðum auk þess að óska eftir þeim. Vefsíðan hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni í lengri tíma vegna refsiverðra myndbirtinga. Þess er krafist að karlmaðurinn verðir dæmdur til refsingar og til að greiða konunni 2,5 milljónir í miskabætur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.Fréttin var uppfærð klukkan 13 og nafn hrelliklámsíðunnar fjarlægt. Dómsmál Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. Er karlmaðurinn sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað. Um er að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum er um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. 1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“ 2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“ 3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna: „Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““ Töluvert hefur verið fjallað um fyrrnefnda hrelliklámsíðu í fjölmiðlum undanfarin ár. Þar hafa notendur meðal annars deilt kynferðislegum myndum og myndskeiðum auk þess að óska eftir þeim. Vefsíðan hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni í lengri tíma vegna refsiverðra myndbirtinga. Þess er krafist að karlmaðurinn verðir dæmdur til refsingar og til að greiða konunni 2,5 milljónir í miskabætur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.Fréttin var uppfærð klukkan 13 og nafn hrelliklámsíðunnar fjarlægt.
Dómsmál Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent