Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu undirrituð Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2018 12:15 Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Alma D. Möller, landlæknir undirrita Áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019-2030 Vísir/JóhannK Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma Möller landlæknir kynntu nú fyrir hádegið áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til næstu ellefu ára. Ráðherra segir áætlunina lið í að ná utan um vanda heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019–2030 var samþykkt og undirrituð af heilbrigðisráðherra og landlækni í morgun en með henni eru sett fram mikilvæg viðmið og leiðbeiningar um grundvallarþætti heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin mun ásamt Heilbrigðisstefnu ráðherra, sem nú er í umsagnarferli, verða einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar. Svandís segir áætlunina fyrst og fremst ná til öryggis- og gæðamála. „Við erum í rauninni að tala um að það sé farið sérstaklega yfir þá þjónustu sem verið er að veita og að hún sé þannig að öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi í öllum þáttum þjónustunnar. Alveg sama hvort við erum að tala um heilsugæsluna eða flóknar aðgerðir á Landspítalanum og svo framvegis,“ segir ráðherra.Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherravísir/vilhelmVandi heilbrigðisþjónustunnar mikill Vandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi er margþættur og undanfarna daga höfum við heyrt af miklu álagi sem er á Landspítalanum. Forstjóri spítalans sagði í vikulegum pistli sínum á föstudag að rúmanýting hefði keyrt um þverbak en nýtingin var 117 prósent. Hann bætti við að við þær aðstæður væri augljóst að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. Erum við búin að ná utan um vandann sem er í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi?„Nei við erum engan veginn búin að því. Við erum að setja saman heilbrigðisstefnu. Hún er í drögum á Samráðasgátt Stjórnarráðsins en heilbrigðisstefna er grundvöllur þess að við sjáum heildarmyndina og getum komið í veg fyrir það að við séum annars vegar í tvíverknaði og hins vegar séum við að hlaða upp biðlistum þannig að við séum í raun og veru með heildarsýnina og stefnan sé heildræn og samfelld og öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi alls staðar,“ sagði Svandís.Alma D. Möller, landlæknirStöð 2/AðsendÞannig mun áætlunin fylgja heilbrigðisstefnu ráðuneytisins sem nú er í umsagnarferli. Alma D. Möller landlæknir segir áætlunina til þess að takast á við vandamálin innan heilbrigðisþjónustunnar. „Þetta einmitt hjálpar okkur að taka á þeim og þetta er eitt af því sem að við höfum ekki efni á að gera ekki,“ segir Alma. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30 Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30 „Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02 Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Alma Möller landlæknir kynntu nú fyrir hádegið áætlun um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu til næstu ellefu ára. Ráðherra segir áætlunina lið í að ná utan um vanda heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin um gæðaþróun í heilbrigðisþjónustu 2019–2030 var samþykkt og undirrituð af heilbrigðisráðherra og landlækni í morgun en með henni eru sett fram mikilvæg viðmið og leiðbeiningar um grundvallarþætti heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi. Áætlunin mun ásamt Heilbrigðisstefnu ráðherra, sem nú er í umsagnarferli, verða einn af hornsteinum heilbrigðisþjónustunnar. Svandís segir áætlunina fyrst og fremst ná til öryggis- og gæðamála. „Við erum í rauninni að tala um að það sé farið sérstaklega yfir þá þjónustu sem verið er að veita og að hún sé þannig að öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi í öllum þáttum þjónustunnar. Alveg sama hvort við erum að tala um heilsugæsluna eða flóknar aðgerðir á Landspítalanum og svo framvegis,“ segir ráðherra.Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherravísir/vilhelmVandi heilbrigðisþjónustunnar mikill Vandi heilbrigðisþjónustunnar á Íslandi er margþættur og undanfarna daga höfum við heyrt af miklu álagi sem er á Landspítalanum. Forstjóri spítalans sagði í vikulegum pistli sínum á föstudag að rúmanýting hefði keyrt um þverbak en nýtingin var 117 prósent. Hann bætti við að við þær aðstæður væri augljóst að öryggi sjúklinga sé ekki tryggt. Erum við búin að ná utan um vandann sem er í heilbrigðisþjónustunni á Íslandi?„Nei við erum engan veginn búin að því. Við erum að setja saman heilbrigðisstefnu. Hún er í drögum á Samráðasgátt Stjórnarráðsins en heilbrigðisstefna er grundvöllur þess að við sjáum heildarmyndina og getum komið í veg fyrir það að við séum annars vegar í tvíverknaði og hins vegar séum við að hlaða upp biðlistum þannig að við séum í raun og veru með heildarsýnina og stefnan sé heildræn og samfelld og öryggi sjúklinga sé í fyrirrúmi alls staðar,“ sagði Svandís.Alma D. Möller, landlæknirStöð 2/AðsendÞannig mun áætlunin fylgja heilbrigðisstefnu ráðuneytisins sem nú er í umsagnarferli. Alma D. Möller landlæknir segir áætlunina til þess að takast á við vandamálin innan heilbrigðisþjónustunnar. „Þetta einmitt hjálpar okkur að taka á þeim og þetta er eitt af því sem að við höfum ekki efni á að gera ekki,“ segir Alma.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00 Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30 Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30 „Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02 Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Fleiri fréttir Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Sjá meira
Raunhæfa og markvissa heilbrigðisstefnu fyrir alla Eitt markmiða í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er að fullvinna heildstæða heilbrigðisstefnu fyrir Ísland með hliðsjón af þörfum allra landsmanna og skilgreina betur hlutverk einstakra þátta innan heilbrigðisþjónustunnar og samspil þeirra. 6. desember 2018 07:00
Yfirfullt og ekki öruggt á spítala Þetta segir Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, í pistli á vefsíðu sjúkrahússins. 10. desember 2018 06:30
Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar! Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða. 16. nóvember 2018 06:30
„Því miður kemur þó fyrir við sérstakar aðstæður að grípa verður til óyndisúrræða“ Forstjóri Landspítalans nefndi mál 92 ára konu sem gisti nótt inni á salerni í vikulegum forstjórapistli sínum. 23. nóvember 2018 21:02
Alvarlegt ástand á Landspítalanum Alvarlegt ástand skapaðist á Landspítalanum í síðustu viku og fór nýting rúma á bráðalegudeild upp í 117 prósent. Læknaráð bendir á að partur af vandanum sé vegna lakrar þjónustu við aldraða. 10. desember 2018 22:00