Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2018 12:41 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Fleiri fréttir Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Sjá meira