Sænskur körfuboltastrákur hneig niður í miðjum leik og lést viku síðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2018 12:00 Emil Isovic Mynd/hpusharks.com Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik. Andlát Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Sænski körfuboltamaðurinn Emil Isovic lést á sjúkrahúsi í Honolulu á Hawaiieyjum í gær. Viku áður hafði hann hnigið niður skömmu eftir að hann hafði komið útaf í leik með skólaliði sínu. Emil Isovic var aðeins 21 árs gamall og hafði spilað með unglingalandsliðum Svía. Í vetur spilaði hann með körfuboltaliði Hawaii Pacific háskólans. Sænska körfuboltasambandið minnist Emil Isovic á heimasíðu sinni sem og skóli hans á samfélagsmiðlum sínum. Hawaii Pacific skólinn var að spila við Southern Nazarene skólann 18. desember síðastliðinn en þetta var síðasti leikurinn fyrir jól. Þegar 6:52 mínútur voru eftir af leiknum var staðan 22-12 fyrir SNU. Emil Isovic var nýkominn af velli og var sestur á bekkinn þegar hann hneig niður. Reynt var að huga að honum á gólfinu áður sjúkraliðið kom á staðinn. Eftir þetta atvik var ákveðið að flauta leikinn af. Leikjum liðsins síðan hefur einnig verið aflýst. Emil Isovic var fluttur á sjúkrahús en hann náði aldrei aftur meðvitund og lést síðan rétt rúmri viku síðar umrkringdur fjölskyldu og vinum.@HPUSharks Mourn the loss of Emil Isovic #GoTheDistancehttps://t.co/4xyR7YOgIf — HPU Athletics (@HPUSharks) December 28, 2018Emil Isovic spilaði síðast með sænska 20 ára landsliðinu á EM sumarið 2017 og einn af leikjum hans var á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum. Hann lék með Malbas liðinu í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann fór í skóla til Bandaríkjanna. Emil Isovic var á sínu öðru ári í skólanum og að spila 12,9 mínútur að meðaltali í leik.
Andlát Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira