Öflugur skjálfti á höfuðborgarsvæðinu Birgir Olgeirsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 30. desember 2018 03:02 Skjálftinn reið yfir rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. vísir/vilhelm Öflugur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,4 að stærð og upptök hans 2,5 kílómetrar suðsuðvestur af Skálafelli á Hellisheiði. Tveir skjálftar til viðbótar, báðir kringum 1 að stærð, riðu yfir nokkrum mínútum seinna skammt norðaustur af Hellisheiðarvirkjun.Upptök skjálftans virðast hafa verið á Hellisheiði.Veðurstofa ÍslandsTilkynningar hafa borist til Veðurstofu Íslands frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Þar á meðal hafa borist tilkynningar frá Þorlákshöfn og Selfossi en íbúi í Hveragerði sagði í samtali við fréttastofu að um hefði verið að ræða öflugan kipp sem stóð frekar lengi yfir. Nátthrafnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi fundu margir vel fyrir skjálftanum ef marka má færslur netverja hér að neðan. Engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni.Vó, var þetta jarðskjálfti?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 30, 2018 Jarðskjálftinn fannst mjög sterkt hér í Hveragerði. Allt skalf mjög snarpt í svona 3-4 sek. Ekkert skemmt en maður smá skelkaður.— Atli Viðar (@atli_vidar) December 30, 2018 Þessi skjálfti fannst ansi vel í Hafnarfirði— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) December 30, 2018 fann eh annar fyrir jarðskjálfta? eða er ég að missa vitið?— alexandradilja.is (@ferskjan) December 30, 2018 Holy shit var að finna jarðskjálfta í svona þriðja skipti í lífinu wtf er þetta alltaf svona?— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) December 30, 2018 Fann einhver annars fyrir svona ponsu jarðskjálfta??— Hávær Hóra (@thvengur) December 30, 2018 Vó Var þetta jarðskjálfti eða er jólabjórinn sem ég er að sötra hérna yfir ufc að kicka inn?— Steindi jR (@SteindiJR) December 30, 2018 Jarðskjálfti!— Svandís Svavarsd (@svasva) December 30, 2018 Úthlíð hristist og skalf rétt áðan. Ofboðslegt tillitsleysi er þetta nú hjá Móður náttúru að koma með jarðskjálfta þegar það er búið að klippa og ganga frá öllum annálum fyrir árið!— Árni Helgason (@arnih) December 30, 2018 Ég vaknaði við skjálfta, var ég einn um það? Var jarðskjálfti að vekja mig eða dreymdi mig bara stórfurðulega? — Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) December 30, 2018 Þetta var jarðskjálfti er það ekki?? Eða er ég að missa það— Fanneydora (@FanneydoraV) December 30, 2018 Ekki oft sem ég vakna við jarðskjálfta, en fann þennan greinilega #jarðskjálfti— Egill E. (@e18n) December 30, 2018 Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands var skjálftinn 4,4 að stærð og upptök hans 2,5 kílómetrar suðsuðvestur af Skálafelli á Hellisheiði. Tveir skjálftar til viðbótar, báðir kringum 1 að stærð, riðu yfir nokkrum mínútum seinna skammt norðaustur af Hellisheiðarvirkjun.Upptök skjálftans virðast hafa verið á Hellisheiði.Veðurstofa ÍslandsTilkynningar hafa borist til Veðurstofu Íslands frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Þar á meðal hafa borist tilkynningar frá Þorlákshöfn og Selfossi en íbúi í Hveragerði sagði í samtali við fréttastofu að um hefði verið að ræða öflugan kipp sem stóð frekar lengi yfir. Nátthrafnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi fundu margir vel fyrir skjálftanum ef marka má færslur netverja hér að neðan. Engar fregnir hafa borist af slysum á fólki eða tjóni.Vó, var þetta jarðskjálfti?— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 30, 2018 Jarðskjálftinn fannst mjög sterkt hér í Hveragerði. Allt skalf mjög snarpt í svona 3-4 sek. Ekkert skemmt en maður smá skelkaður.— Atli Viðar (@atli_vidar) December 30, 2018 Þessi skjálfti fannst ansi vel í Hafnarfirði— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) December 30, 2018 fann eh annar fyrir jarðskjálfta? eða er ég að missa vitið?— alexandradilja.is (@ferskjan) December 30, 2018 Holy shit var að finna jarðskjálfta í svona þriðja skipti í lífinu wtf er þetta alltaf svona?— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) December 30, 2018 Fann einhver annars fyrir svona ponsu jarðskjálfta??— Hávær Hóra (@thvengur) December 30, 2018 Vó Var þetta jarðskjálfti eða er jólabjórinn sem ég er að sötra hérna yfir ufc að kicka inn?— Steindi jR (@SteindiJR) December 30, 2018 Jarðskjálfti!— Svandís Svavarsd (@svasva) December 30, 2018 Úthlíð hristist og skalf rétt áðan. Ofboðslegt tillitsleysi er þetta nú hjá Móður náttúru að koma með jarðskjálfta þegar það er búið að klippa og ganga frá öllum annálum fyrir árið!— Árni Helgason (@arnih) December 30, 2018 Ég vaknaði við skjálfta, var ég einn um það? Var jarðskjálfti að vekja mig eða dreymdi mig bara stórfurðulega? — Helgi Hrafn Ólafsson (@helgihelgi) December 30, 2018 Þetta var jarðskjálfti er það ekki?? Eða er ég að missa það— Fanneydora (@FanneydoraV) December 30, 2018 Ekki oft sem ég vakna við jarðskjálfta, en fann þennan greinilega #jarðskjálfti— Egill E. (@e18n) December 30, 2018
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Sjá meira