Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2019 13:17 Bjarni Ben og Bára en stuðningsmenn hans eru afar ósáttir við það að hann skuli vera orðinn leiður á Kaustur-málinu. visir/vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27
Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30