Liverpool menn lausir við eina af stjörnum Bayern Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2019 12:30 Thomas Müller sparkar í höfuð Nicolas Tagliafico. Getty/Erwin Spek Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Liverpool þarf ekki að hafa áhyggjur af þýska landsliðsmanninum Thomas Müller þegar liðið mætir Bayern München í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. UEFA hefur dæmt Thomas Müller í tveggja leikja bann eftir brot hans í leik Bayern og Ajax í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir áramót. Bayern hefur áfrýjað banninu og því er enn smá von fyrir Thomas Müller að ná að minnsta kosti öðrum leiknum á móti Liverpool. Thomas Müller sparkaði í höfuð Ajax-leikmannsins Nicolas Tagliafico og leit brotið vægast sagt illa út fyrir þennan 29 ára gamla Þjóðverja. Þetta var fyrsta rauða spjaldið hjá Thomas Müller á ferlinum en hann hefur aldrei verið þekktur fyrir grófan leik inn á vellinum. Hann baðst líka afsökunar á samfélagsmiðlum eftir leikinn.Bad news, Bayern fans. Thomas Müller will miss BOTH legs against Liverpool in the Champions League last-16. He received a two match ban for this kung-fu kick on Ajax defender Nicolas Tagliafico. pic.twitter.com/Li8VxJLHbn — DW Sports (@dw_sports) January 11, 2019„Ég vil biðja Nico Tagliafico afsökunar. Þetta var óviljandi. Ég óska þér góðs bata sem fyrst,“ skrifaði Thomas Müller. Thomas Müller hefur skorað 42 mörk í 107 leikjum í Meistaradeildinni. Leikir Liverpool og Bayern München fara fram 19. febrúar á Anfield í Liverpool og svo 13. mars á Allianz Arena í München.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira