Veðja 719 milljörðum á Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 23:30 Brandon Graham vann Super Bowl með Philadelphia Eagles í fyrra og fagnar hér sigri með konu sinni og dóttur. Getty/Mike Ehrmann Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn. NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Sjá meira
Super Bowl vikan er hafin í Bandaríkjunum en á sunnudaginn kemur mætast lið New England Patriots og Los Angeles Rams á hinum nýja og glæsilega Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta í Georgíufylki. Það er gríðarlegur áhugi á leiknum og hann fær svakalegt áhorf í bandarísku sjónvarpi. Leikurinn er sýndur hér á Stöð 2 Sport um næstu helgi. Flottustu og dýrustu auglýsingar ársins eru gerðar fyrir rándýran sýningartíma í öllum hléum leiksins og hálfleikssýningin vekur jafnan heimsathygli. Bandaríkjamenn ætla líka að veðja hraustlega á leikinn ef marka má nýja könnum sem Darren Rovell segir frá á Twitter-reikningi sínum.6,000,000,000: Amount Americans say they will bet on Super Bowl LIII (Source: @morningconsult survey commissioned by @AmerGamingAssn) pic.twitter.com/zKo4puKAzw — Darren Rovell (@darrenrovell) January 28, 2019Þar kemur fram að einn af hverjum tíu Bandaríkjamönnum ætla að setja pening á leikinn en það eru um 22,7 milljónir. Samtals munu Bandaríkjamenn setja sex milljarða dollara á leikinn eða um 719 milljarða íslenskra króna. Það kemur líka fram í þessari könnunum að 52 prósent aðspurða ætla að veðja á sigur Los Angeles Rams en „aðeins“ 48 prósent trúa því að Tom Brady og félagar í New England Patriots muni vinna leikinn.
NFL Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Sjá meira