Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 15:00 Watson er sár út í Roger Goodell. vísir/getty Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Dómari blóðugur eftir slagsmál Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Gamli maðurinn lét Littler svitna Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Searle úr leik en Aspinall kláraði sitt „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30