Gagnrýnir hina ærandi þögn yfirmanns NFL-deildarinnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. janúar 2019 15:00 Watson er sár út í Roger Goodell. vísir/getty Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar, Benjamin Watson hjá New Orleans Saints, skrifaði yfirmanni NFL-deildarinnar, Roger Goodell, bréf í gær sem hefur vakið athygli. Watson og félagar í Saints eru enn eðlilega mjög sárir yfir dómarahneykslinu í leik þeirra gegn LA Rams og Watson gagnrýnir Goodell fyrir að taka ekki í taumana á málinu og sýna enga leiðtogahæfileika. Goodell hefur nefnilega farið í felur og ekkert tjáð sig um skandalinn frekar en deildin. Þðgn NFL-deildarinnar í þessu máli er ærandi og í raun vandræðaleg..@nflcommishpic.twitter.com/a0pIFnboMP — Benjamin Watson (@BenjaminSWatson) January 24, 2019 „Við áttum okkur öll á því að fótbolti er ekki fullkominn leikur. Það sem gerðist í New Orleans gekk þó lengra en það sem búast má við,“ skrifaði Watson og bætti við. „Að maður í þinni stöðu skuli þegja þunnu hljóði er óásættanlegt. Það er niðurlægjandi fyrir leikinn og vanvirðing við aðdáendur íþróttarinnar. Þú þarft að leiða með góðu fordæmi og við bíðum.“ Leikurinn gegn Rams var síðasti leikurinn á ferli Watson og honum finnst eðlilega súrt að enda svona í stað þess að vera á leiðinni í Super Bowl. Það hefur allt verið brjálað eftir leikinn. Leikmenn eru reiðir og senda NFL-deildinni og Goodell tóninn. Stuðningsmenn kaupa auglýsingaskilti og drulla yfir deildina og svo eru stuðningsmenn einnig farnir í mál.Saints fans not done. Here’s their new Super Bowl LIII logo ( by @jamaicncreolesd) pic.twitter.com/wOeejVDkHU — Darren Rovell (@darrenrovell) January 24, 2019 Goodell hefur vald til þess að taka á málinu og láta þess vegna spila lokamínútur leiksins upp á nýtt. Það mun hann þó aldrei gera en leikmenn og stuðningsmenn Saints neita að þegja. Þeir ætla að minna á þennan skandal miklu lengur.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Tom Brady kominn í níunda Super Bowl leikinn sinn á ferlinum New England Patriots og Los Angeles Rams spila til úrslita í Super Bowl í NFL-deildinni í Bandaríkjunum í ár en þetta varð ljóst eftir æsispennandi úrslitaleiki deildanna í nótt. 21. janúar 2019 08:30