Ferðin tekur 19 klukkustundir og fara farþegar með Airbus A350. Í vélinni eru um sextíu fyrsta farrýmis sæti þar sem farþegar geta lagst niður og sofið.
Önnur níu sæti eru fyrir venjulegt farrými en þar er plássið töluvert meira en í hefðbundni flugvél.
Fréttamaðurinn Kris Van Cleave fór í eina slíka ferð á dögunum fyrir þáttinn Sunday Morning á CBS og er hægt að sjá hvernig þetta gengur fyrir sig hér að neðan.