Ronaldo mætti í svörtu og með sólgleraugu í réttarsalinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2019 10:00 Cristiana Ronaldo mætir í réttarsalinn í dag. EPA/EFE/Javier Lizon Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo er nú staddur í Madrid þar sem hann kom fyrir dómara vegna ákæru á sig fyrir skattsvik þegar hann var leikmaður Real Madrid. Ronaldo fékk að sjálfsögðu mikinn fjölmiðlasirkus í fangið þegar hann mætti í réttarsalinn en hann kom á staðinn klæddur svörtu frá toppi til táar, með svört sólgleraugu og með bros á vör. Kærastan Georgina Rodriguez var með honum. Verði Cristiano Ronaldo fundinn sekur gæti hann þurft að greiða sekt upp á 18,8 milljónir evra eða um 2,6 milljarða íslenskra króna.La salida de Cristiano del juzgado: "Todo perfecto" @jfelixdiazpic.twitter.com/wvNU3bcm24 — MARCA (@marca) January 22, 2019 Dómarinn neitaði Cristiana Ronaldo um það bera vitni í gegnum sjónvarp í réttarsalnum eða fá að komast bakdyramegin inn í réttarsalinn til að forðast fjölmiðlafárið. Hann mætti því örlögum sínum með kærustunni. Það er búist við því að hann játi sekt sína og sætti sig við fyrir fram ákveðna refsingu sem ætti að vera 23 mánaða skilorðsbundið fangelsi. BBC segir frá. Á Spáni fara brotamenn vanalega ekki í fangelsi þegar þeir eru dæmdir í minna en tveggja ára fangelsi. Ekkert ofbeldi tengist brotum Ronaldo sem ætti því að sleppa við fangelsisvist. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra. Lögfræðingar Cristiano Ronaldo halda því fram að um misskilning hafi verið að ræða og að hann hafi ekki markvisst eða meðvitað verið að svíkja undan skatti.Y llegaba al juicio Cristiano Ronaldo, en una furgoneta y acompañado por su pareja Georgina Rodríguez. @jfelixdiazpic.twitter.com/NIrwTEoTxS — MARCA (@marca) January 22, 2019 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo er nú staddur í Madrid þar sem hann kom fyrir dómara vegna ákæru á sig fyrir skattsvik þegar hann var leikmaður Real Madrid. Ronaldo fékk að sjálfsögðu mikinn fjölmiðlasirkus í fangið þegar hann mætti í réttarsalinn en hann kom á staðinn klæddur svörtu frá toppi til táar, með svört sólgleraugu og með bros á vör. Kærastan Georgina Rodriguez var með honum. Verði Cristiano Ronaldo fundinn sekur gæti hann þurft að greiða sekt upp á 18,8 milljónir evra eða um 2,6 milljarða íslenskra króna.La salida de Cristiano del juzgado: "Todo perfecto" @jfelixdiazpic.twitter.com/wvNU3bcm24 — MARCA (@marca) January 22, 2019 Dómarinn neitaði Cristiana Ronaldo um það bera vitni í gegnum sjónvarp í réttarsalnum eða fá að komast bakdyramegin inn í réttarsalinn til að forðast fjölmiðlafárið. Hann mætti því örlögum sínum með kærustunni. Það er búist við því að hann játi sekt sína og sætti sig við fyrir fram ákveðna refsingu sem ætti að vera 23 mánaða skilorðsbundið fangelsi. BBC segir frá. Á Spáni fara brotamenn vanalega ekki í fangelsi þegar þeir eru dæmdir í minna en tveggja ára fangelsi. Ekkert ofbeldi tengist brotum Ronaldo sem ætti því að sleppa við fangelsisvist. Málið tengist sölu og samningum með ímyndarétt Cristiana Ronaldo en Portúgalinn er sakaður um að hafa ekki greitt neina skatta af þeim á árunum 2011 til 2014 þegar hann var leikmaður Real Madrid. Upphæðin var sögð vera í kringum 14,8 milljónir evra. Lögfræðingar Cristiano Ronaldo halda því fram að um misskilning hafi verið að ræða og að hann hafi ekki markvisst eða meðvitað verið að svíkja undan skatti.Y llegaba al juicio Cristiano Ronaldo, en una furgoneta y acompañado por su pareja Georgina Rodríguez. @jfelixdiazpic.twitter.com/NIrwTEoTxS — MARCA (@marca) January 22, 2019
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti