Fékk flugeld í andlitið nýbúin að kyssa unnusta sinn á áramótum í Reykjavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. janúar 2019 08:27 Ruairí Stewart og Lisa Dee lýsa raunum sínum í Reykjavík. YouTube Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar. Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira
Írska konan Lisa Dee segirfrá því á YouTube-síðu sinni þegar hún fékk flugeld í andlitið nærri Hallgrímskirkju síðastliðin áramót í Reykjavík. Hún var stödd hér á landi ásamt unnusta sínum Ruairí Stewart en þau ákváðu að trúlofa sig á gamlárskvöldi í íslensku höfuðborginni. Þau voru stödd á Skólavörðustíg, um 100 metra frá Hallgrímskirkju, þegar þau ákváðu að óska hvort öðru gleðilegs árs með kossi. Lisa Dee segist hafa snúið höfðinu frá unnusta sínum þegar flugeldur hæfði hana í andlitið. „Þau sprengja flugelda alls staðar. Þér er sagt að þeir séu bara sprengdir við kirkjuna en þeir eru sprengdir alls staðar. Við kysstumst á miðnætti, það var mikill fögnuður og flugeldar út um allt,“ segir Ruairí Stewart í myndbandinu um unnustu sína. Áður en hann vissi af hafði Lisa Dee beygt sig og hélt hann að hún hefði misst síma. Annað kom á daginn, hún var særð á nefinu og sagðist hafa fengið flugeld í andlitið. „Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði gerst, fékk hún flugeld í andlitið eða barði hana einhver,“ lýsir Ruairí þegar hann sá blóð á andliti hennar. Lisa Dee þakkar fyrir að hafa ekki fengið prikið í augað og að hafa sloppið við að nefbrotna. Hún deilir myndum af sér þar sem sjá má áverka á andliti hennar.
Ferðamennska á Íslandi Flugeldar Hallgrímskirkja Mest lesið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Fleiri fréttir „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Sjá meira