Lúxus að geta valið úr störfum Sighvatur Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 19:30 Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu sem sérhæfir sig í störfum í upplýsinga- og tæknigeiranum. Hlutfall kvenna í tæknistörfum hafi aukist mikið undanfarin ár. Ráðningarskrifstofan Teqhire sérhæfir sig í störfum við upplýsingatækni, innanlands sem utan. Ráðgjafar fyrirtækisins finna fyrir aukinni spurn eftir fólki. Þá hefur ráðningarhlutfall kvenna farið úr 10% í 40% í sex ára sögu Teqhire.Nauðsynlegt að skera sig úr Kathryn Elizabeth Gunnarsson, ráðgjafi hjá Teqhire, segir að margir viðskiptavinir þeirra leiti að fólki með reynslu af því að vinna með nýja tækni. „Fólk verður að virkja tengslanetið. Það er mjög mikilvægt að skera sig úr.“ Kathryn segir að margir séu með sömu tæknina á ferilskránni, sérstaklega fólk sem hefur tekið sömu námskeiðin í háskóla. Hún segir mikilvægt að hafa meðmæli og að fólk hugsi um mismunandi leiðir til að nálgast fyrirtæki þegar sótt er um vinnu. Kathryn bendir fólki á að líta ekki bara til stóru tæknifyrirtækjanna, tækifærin séu víða.Salvar og starfsfélagar hans hjá sprotafyrirtækinu Róró.Vísir/SigurjónTækifæri í tæknigeiranum Salvar Sigurðarsson tölvunarfræðingur vildi breyta til og færði sig til sprotafyrirtækis sem framleiðir dúkkur sem hjálpa börnum að sofa. „Þetta er mjög viðeigandi staður núna fyrir mig af því að við eigum rúmlega tveggja ára strák og erum á þessu tímabili þar sem foreldrar sofa ekkert af því að börnin þeirra eru að læra að sofa.“ Salvar segir að hæft fólk með góða menntun geti valið úr störfum í tæknigeiranum. „Ég hafði þann lúxus að geta sagt að mig langaði að vinna við eitthvað heilnæmt og sniðugt,“ segir Salvar. Aðspurður um hvort launin séu góð segist hann vera sáttur við þau. Tækni Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira
Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu sem sérhæfir sig í störfum í upplýsinga- og tæknigeiranum. Hlutfall kvenna í tæknistörfum hafi aukist mikið undanfarin ár. Ráðningarskrifstofan Teqhire sérhæfir sig í störfum við upplýsingatækni, innanlands sem utan. Ráðgjafar fyrirtækisins finna fyrir aukinni spurn eftir fólki. Þá hefur ráðningarhlutfall kvenna farið úr 10% í 40% í sex ára sögu Teqhire.Nauðsynlegt að skera sig úr Kathryn Elizabeth Gunnarsson, ráðgjafi hjá Teqhire, segir að margir viðskiptavinir þeirra leiti að fólki með reynslu af því að vinna með nýja tækni. „Fólk verður að virkja tengslanetið. Það er mjög mikilvægt að skera sig úr.“ Kathryn segir að margir séu með sömu tæknina á ferilskránni, sérstaklega fólk sem hefur tekið sömu námskeiðin í háskóla. Hún segir mikilvægt að hafa meðmæli og að fólk hugsi um mismunandi leiðir til að nálgast fyrirtæki þegar sótt er um vinnu. Kathryn bendir fólki á að líta ekki bara til stóru tæknifyrirtækjanna, tækifærin séu víða.Salvar og starfsfélagar hans hjá sprotafyrirtækinu Róró.Vísir/SigurjónTækifæri í tæknigeiranum Salvar Sigurðarsson tölvunarfræðingur vildi breyta til og færði sig til sprotafyrirtækis sem framleiðir dúkkur sem hjálpa börnum að sofa. „Þetta er mjög viðeigandi staður núna fyrir mig af því að við eigum rúmlega tveggja ára strák og erum á þessu tímabili þar sem foreldrar sofa ekkert af því að börnin þeirra eru að læra að sofa.“ Salvar segir að hæft fólk með góða menntun geti valið úr störfum í tæknigeiranum. „Ég hafði þann lúxus að geta sagt að mig langaði að vinna við eitthvað heilnæmt og sniðugt,“ segir Salvar. Aðspurður um hvort launin séu góð segist hann vera sáttur við þau.
Tækni Mest lesið Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Innlent Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Innlent Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Innlent Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Innlent Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ Innlent Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Innlent Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Erlent Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Metfjöldi sparnaðarráða til nýrrar ríkisstjórnar Ísstífla og flóð í Hvítá Sparnaðarleit, flugeldarusl og kuldaþjálfun í beinni Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Hugtakið þjóðarmorð sé lagatæknileg skilgreining Hraunbreiðan enn heit og hættuleg göngufólki Þrír menn leiddir frá borði Play-flugvélar Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Harður árekstur á Fífuhvammsvegi Valdimar tekinn við af Rósu sem bæjarstjóri Jakob Birgisson og Þórólfur Heiðar aðstoðarmenn Þorbjargar Kristrún auglýsir eftir sparnaðarráðum Ingileif aðstoðarmaður í utanríkisráðuneytinu Talinn hafa drepið hjónin í Neskaupstað með hamri Sundabraut forgangsmál, fjármögnuð með veggjöldum Greiða atkvæði um tillögu Kristrúnar um „flottan einstakling“ Tungumálaörðugleikar tefji fyrir rannsókn Hlíðarfjall opnað í fyrsta sinn í vetur Ríkisstjórnin ætlar á vinnufund á Þingvöllum Stefanía aðstoðar Hönnu Katrínu Sveitarfélög geti sparað milljónir með breyttri götulýsingu Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Prófa rýmingarflautur í Grindavík í dag Reykur barst inn í Háteigsskóla Tóku tvo billjardkjuða af manni í annarlegu ástandi Fálkaorðuhafi um ferilinn: „Ég er bara ekki stolt af neinu“ „Alltof mikið að gera“ hjá Dýrfinnu yfir áramótin Hlaut stungusár í brjósthol en ekki lengur á gjörgæslu Sjá meira