Lúxus að geta valið úr störfum Sighvatur Jónsson skrifar 10. febrúar 2019 19:30 Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu sem sérhæfir sig í störfum í upplýsinga- og tæknigeiranum. Hlutfall kvenna í tæknistörfum hafi aukist mikið undanfarin ár. Ráðningarskrifstofan Teqhire sérhæfir sig í störfum við upplýsingatækni, innanlands sem utan. Ráðgjafar fyrirtækisins finna fyrir aukinni spurn eftir fólki. Þá hefur ráðningarhlutfall kvenna farið úr 10% í 40% í sex ára sögu Teqhire.Nauðsynlegt að skera sig úr Kathryn Elizabeth Gunnarsson, ráðgjafi hjá Teqhire, segir að margir viðskiptavinir þeirra leiti að fólki með reynslu af því að vinna með nýja tækni. „Fólk verður að virkja tengslanetið. Það er mjög mikilvægt að skera sig úr.“ Kathryn segir að margir séu með sömu tæknina á ferilskránni, sérstaklega fólk sem hefur tekið sömu námskeiðin í háskóla. Hún segir mikilvægt að hafa meðmæli og að fólk hugsi um mismunandi leiðir til að nálgast fyrirtæki þegar sótt er um vinnu. Kathryn bendir fólki á að líta ekki bara til stóru tæknifyrirtækjanna, tækifærin séu víða.Salvar og starfsfélagar hans hjá sprotafyrirtækinu Róró.Vísir/SigurjónTækifæri í tæknigeiranum Salvar Sigurðarsson tölvunarfræðingur vildi breyta til og færði sig til sprotafyrirtækis sem framleiðir dúkkur sem hjálpa börnum að sofa. „Þetta er mjög viðeigandi staður núna fyrir mig af því að við eigum rúmlega tveggja ára strák og erum á þessu tímabili þar sem foreldrar sofa ekkert af því að börnin þeirra eru að læra að sofa.“ Salvar segir að hæft fólk með góða menntun geti valið úr störfum í tæknigeiranum. „Ég hafði þann lúxus að geta sagt að mig langaði að vinna við eitthvað heilnæmt og sniðugt,“ segir Salvar. Aðspurður um hvort launin séu góð segist hann vera sáttur við þau. Tækni Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarnis Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira
Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu sem sérhæfir sig í störfum í upplýsinga- og tæknigeiranum. Hlutfall kvenna í tæknistörfum hafi aukist mikið undanfarin ár. Ráðningarskrifstofan Teqhire sérhæfir sig í störfum við upplýsingatækni, innanlands sem utan. Ráðgjafar fyrirtækisins finna fyrir aukinni spurn eftir fólki. Þá hefur ráðningarhlutfall kvenna farið úr 10% í 40% í sex ára sögu Teqhire.Nauðsynlegt að skera sig úr Kathryn Elizabeth Gunnarsson, ráðgjafi hjá Teqhire, segir að margir viðskiptavinir þeirra leiti að fólki með reynslu af því að vinna með nýja tækni. „Fólk verður að virkja tengslanetið. Það er mjög mikilvægt að skera sig úr.“ Kathryn segir að margir séu með sömu tæknina á ferilskránni, sérstaklega fólk sem hefur tekið sömu námskeiðin í háskóla. Hún segir mikilvægt að hafa meðmæli og að fólk hugsi um mismunandi leiðir til að nálgast fyrirtæki þegar sótt er um vinnu. Kathryn bendir fólki á að líta ekki bara til stóru tæknifyrirtækjanna, tækifærin séu víða.Salvar og starfsfélagar hans hjá sprotafyrirtækinu Róró.Vísir/SigurjónTækifæri í tæknigeiranum Salvar Sigurðarsson tölvunarfræðingur vildi breyta til og færði sig til sprotafyrirtækis sem framleiðir dúkkur sem hjálpa börnum að sofa. „Þetta er mjög viðeigandi staður núna fyrir mig af því að við eigum rúmlega tveggja ára strák og erum á þessu tímabili þar sem foreldrar sofa ekkert af því að börnin þeirra eru að læra að sofa.“ Salvar segir að hæft fólk með góða menntun geti valið úr störfum í tæknigeiranum. „Ég hafði þann lúxus að geta sagt að mig langaði að vinna við eitthvað heilnæmt og sniðugt,“ segir Salvar. Aðspurður um hvort launin séu góð segist hann vera sáttur við þau.
Tækni Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Fékk milljón vegna afmæli kattarnis Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Sjá meira