Óli Þórðar stendur við allt saman í þorrablótsmyndbandi Skagamanna Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2019 10:30 Óli Þórðar er líklega aðeins að grínast í umræddu myndbandi. Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið. Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Ólafur Þórðarson vakti heldur betur athygli á síðasta ári þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar í þættinum Návígi á Fótbolti.net. Í viðtalinu talaði Óli meðal annars um að það væri verið að kerlingavæða samfélagið, femínistar væru allsráðandi, öllu vafið inn í bómull, karlmenn fengju ekki að vera karlmenn lengur og það mætti bara ekkert segja eða gera. Óli talaði um að það væri verið að rítalín-dópa börn frá unga aldri í staðinn fyrir að leyfa þeim að fá útrás. Skagamenn héldu sitt árlega þorrablót á laugardagskvöldið og sá árgangurinn ´78 um annál síðasta árs fyrir Akranes sem er nokkurskonar Skagaskaup liðins árs. Þar var Óli einfaldlega spurður hvort hann stæði við þessu ummæli? „Þú ert alveg týpískt dæmi um þessa pappakassa sem koma hérna úr Reykjavík og halda bara að þetta gerist hérna einhvers staðar á malbikinu. Þetta gerist ekki svoleiðis. Auðvitað stend ég við þessi ummæli. Við erum bara að ala upp tóma pappakassa. Hreyfa aldrei á sér rassgatið og get ekki neitt. Þeir vita meira um merkjavörur og hárgel en fótbolta,“ segir Ólafur í myndbandi sem sýnt var á þorrablótinu. „Ég skal bara sýna þér hvernig þetta er í rauninni svo þú hafir eitthvað um að tala á Kaffi Vest, helvítis auminginn þinn. Komdu,“ sagði Óli við spyrilinn. Þess má geta að líklega er um grínmyndband að ræða og atriðin eru leikin. Því næst gengur Óli inn í búningsklefa ÍA þar sem verið er að sprauta unga fótboltadrengi með rítalíni til að róa þá niður. Hér að neðan má sjá myndbandið.
Akranes Þorrablót Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 „Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar. 12. apríl 2018 13:55
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning