Matthías Orri: Munum komast í úrslitakeppnina Þór Símon Hafþórsson skrifar 8. febrúar 2019 21:25 Matthías er klár í slaginn. vísir/bára „Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
„Ánægður að vinna svona jafnan leik. Langt síðan við unnum svona leik. Ánægður að vinna líka fríska Valsara. Líklega hollt fyrir okkur að fara í svona jafnan leik með sigur,“ sagði ánægður Matthías Orri, leikmaður ÍR eftir sigur 82-83 sigur liðsins á Val í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. Eins og sést hér fyrir ofan munaði einungis einu stigi á milli liðanna er loka flautan gall en sú staða gaf kannski ekki alveg rétta mynd af gang mála í kvöld. „Við erum óánægðir með að klára bara ekki leikinn. Mér fannst við alltaf vera 10 stigum yfir og svo blikkaði ég augunum og þá var jafnt,“ sagði Matthías en undirritaður getur tekið undir þau orð en ÍR gaf frá sér sterka stöðu ítrekað í leiknum bara til þess eins að endurheimta hana stuttu síðar. Matthías meiddist illa í öðrum leik tímabilsins gegn Haukum þann 12. Október og hefur verið að fá mínútur að nýju í undanförnum leikjum. Aðspurður hvort hann væri að finna gamla formið að nýju viðurkenndi hann að meiðslin plaga hann eilítið ennþá. „Ég þarf frekar marga daga eftir leiki til að jafna mig. Öklinn stríðir mér aðeins eftir leiki en svo tek ég nokkrar íbúfen og paratabs og keyri þetta í gang. Það er lítið eftir af mótinu og það er bara áfram gakk.“ Með sigrinum í kvöld er liðið búið að taka stórt skref í átt að úrslitakeppninni en ÍR er nú með jafn mörg stig og Haukar og Grindvíkingar sem sitja í 7. og 8. Sæti. „Það er ekkert annað í boði hjá ÍR en að komast í úrslitakeppnina. Ég ætla bara að segja það núna: Við ætlum að komast þangað og munum gera það.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 82-83 | ÍR-ingar í bílstjórasætinu á Hlíðarenda ÍR tók stórt skref í átt að úrslitakeppninni með þessum sigri. 8. febrúar 2019 21:30