Hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð Sighvatur Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 19:00 Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“ Tölvuárásir Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Sjá meira
Flestar tilkynningar til rannsóknareildar lögregu um netbrot eru vegna tölvupóstsvikara sem reyna að blekkja starfsmenn fyrirtækja til að millifæra peninga. Sérfræðingur í tölvuöryggismálum segir mikilvægt að skoða vandlega tölvupósta í þessu samhengi. Hann segir að best sé að hringja eftir staðfestingu áður en greiðsla er millifærð. Erlendar greiðslur hjá fyrirtækinu Arctic Trucks eru meðhöndlaðar með meiri varkárni en áður. Tölvuþrjótar höfðu um 40 milljónir króna af viðskiptavini sem hélt að hann væri að greiða fyrirtækinu fyrir tíu daga ferðalag um Suðurpólinn.Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio.Vísir/BaldurFylgjast með líkum lénum Guðlaugur Garðar Eyþórsson hjá öryggislausnum Origio segir að fyrirtæki gerið verið með eftirlit á lénum sem eru svipuð og þeirra lén. „Þannig að þau geti brugið við þegar þau vita að það er verið að gera eitthvað sviksamt með nafnið þeirra.“ Svokölluð tveggja þátta auðkenning gerir tölvupóstsvik erfiðari en þá skrá starfsmenn sig inn með leyniorði og leyninúmeri sem þeir fá sent í síma.Kristján H. Hákonarson, forstöðu maður rekstrar- og öryggisviðs Advania.Vísir/BaldurVafasamt málfar Upplýsingafyrirtæki fá líkt og lögreglan margar ábendingar um grunsamlega tölvupósta. Eitt af því sem starfsmenn eiga að hafa í huga er að svarnetfang sé netfang þess sem á að fá póstinn. Kristján H. Hákonarson, forstöðumaður rekstrar- og öryggisviðs Advania, segir að stundum veki orðalag í pósti upp grunsemdir. Hann segir eitt af aðalatriðunum vera að nota aðra leið en tölvupóst sem fyrirmæli þegar háar fjárhæði eru undir. „Bara að taka upp síma og heyra í fólki. Varst þetta ekki örugglega þú?“
Tölvuárásir Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Fleiri fréttir Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Sjá meira