Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Anton Ingi Leifsson skrifar 7. febrúar 2019 23:00 Argentínumaðurinn Emiliano Sala varð 28 ára gamall. Getty Lögregla í Dorset í Bretlandi hefur staðfest að lík argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala hafi verið um borð í flugvélinni sem fannst á hafsbotni í Ermarsundi fyrr í vikunni. Greint frá því á mánudag að lík hafi fundist í vélinni sem hrapaði skammt frá Guernsey á leið sinni frá Frakklandi til Cardiff í Wales. Náðist það úr vélinni í gær. Sala var um borð í vélinni, sem var af gerðinni Piper Malibu N264DB, ásamt flugmanninum David Ibbotson, 59 ára. Argentínumaðurinn var búinn að skrifa undir samning hjá Cardiff eftir fimmtán milljóna punda kaup franska félagsins Nantes á framherjanum tveimur dögum áður en vélin hrapaði. David Ibbotson, 59 ára gamall flugmaður, flaug vélinni þegar að hún hrapaði 21. janúar en hún fannst eftir að hafrannsóknarfræðingurinn David Mearns fór fyrir leit sem kostuð var af einkaaðilum, þar á meðal stjörnum úr fótboltaheiminum. Mikil sorg hefur ríkt í knattspyrnuheiminum undanfarna daga og vikur en ekki er vitað hvort að lík flugmannsins Ibbotson sé fundið.#Update The body brought to Portland Port today has been formally identified by HM Coroner for Dorset as that of professional footballer Emiliano Sala. The families of Mr Sala and pilot David Ibbotson have been updated. Our thoughts remain with them allhttps://t.co/YpVTvaEt7P — Dorset Police (@dorsetpolice) February 7, 2019 Andlát Argentína Bretland Emiliano Sala Fótbolti Frakkland Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Lögregla í Dorset í Bretlandi hefur staðfest að lík argentínska fótboltamannsins Emiliano Sala hafi verið um borð í flugvélinni sem fannst á hafsbotni í Ermarsundi fyrr í vikunni. Greint frá því á mánudag að lík hafi fundist í vélinni sem hrapaði skammt frá Guernsey á leið sinni frá Frakklandi til Cardiff í Wales. Náðist það úr vélinni í gær. Sala var um borð í vélinni, sem var af gerðinni Piper Malibu N264DB, ásamt flugmanninum David Ibbotson, 59 ára. Argentínumaðurinn var búinn að skrifa undir samning hjá Cardiff eftir fimmtán milljóna punda kaup franska félagsins Nantes á framherjanum tveimur dögum áður en vélin hrapaði. David Ibbotson, 59 ára gamall flugmaður, flaug vélinni þegar að hún hrapaði 21. janúar en hún fannst eftir að hafrannsóknarfræðingurinn David Mearns fór fyrir leit sem kostuð var af einkaaðilum, þar á meðal stjörnum úr fótboltaheiminum. Mikil sorg hefur ríkt í knattspyrnuheiminum undanfarna daga og vikur en ekki er vitað hvort að lík flugmannsins Ibbotson sé fundið.#Update The body brought to Portland Port today has been formally identified by HM Coroner for Dorset as that of professional footballer Emiliano Sala. The families of Mr Sala and pilot David Ibbotson have been updated. Our thoughts remain with them allhttps://t.co/YpVTvaEt7P — Dorset Police (@dorsetpolice) February 7, 2019
Andlát Argentína Bretland Emiliano Sala Fótbolti Frakkland Tengdar fréttir Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58 Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30 Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30 Flugvélabrak Sala fundið Tíðindi af leitinni af Sala og flugmanninum. 3. febrúar 2019 21:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. 3. febrúar 2019 15:43
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. 4. febrúar 2019 11:58
Búið að ná í líkið úr braki vélarinnar Aðgerðin fór fram við erfiðar aðstæður en vélin sem Emiliano Salah hrapaði í er komið á fast land. 7. febrúar 2019 07:30
Heimta peninginn fyrir Sala og hóta að fara með málið fyrir dómstóla Franska félagið Nantes ætlar ekki að gefa neinn afslátt á greiðslu Cardiff City fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala, hvorki í peningum né tíma. 7. febrúar 2019 10:30
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn