Þurfti tvo dóma til að fá skilnað eftir áreitni og hótanir Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2019 11:22 Dómurinn féll í Landsrétti í gær. Vísir/vilhelm Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem veitti konu lögskilnað frá eiginmanni sem var sakfelldur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Maðurinn áfrýjaði dómnum í héraði. Forsaga málsins er sú að hjónin slitu samvistum árið 2016 eftir að konan hafði kallað lögreglu til vegna áreitis og hótana mannsins í garð hennar og barns sem bjó hjá þeim. Konan hélt því fram að maðurinn hefði beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi árum saman. Manninum var vísað af heimilinu með ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og látinn sæta nálgunarbanni í fjórar vikur. Nálgunarbannið var framlengt í fjórgang, í síðasta skiptið í sex mánuði. Maðurinn sat einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Konan krafðist lögskilnaðar í apríl árið 2016 en maðurinn sinnti ekki boðum sýslumanns í viðtöl. Kröfunni var þess vegna vísað frá í ágúst það ár. Í október var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Héraðsdómur taldi brot mannsins alvarleg og mörg. Í kjölfarið krafðist konan lögkskilnaðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar 2017. Henni var veittur skilnaður með dómi í maí í fyrra. Honum vildi maðurinn ekki una og áfrýjaði til Landsréttar sem staðfesti upphaflega dóminn í gær. Maðurinn þarf að greiða 460.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Konan fékk gjafsókn í málinu. Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Landsréttur staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem veitti konu lögskilnað frá eiginmanni sem var sakfelldur fyrir ítrekuð brot gegn nálgunarbanni, kynferðislega áreitni, hótanir og ærumeiðingar. Maðurinn áfrýjaði dómnum í héraði. Forsaga málsins er sú að hjónin slitu samvistum árið 2016 eftir að konan hafði kallað lögreglu til vegna áreitis og hótana mannsins í garð hennar og barns sem bjó hjá þeim. Konan hélt því fram að maðurinn hefði beitt hana líkamlegu og andlegu ofbeldi árum saman. Manninum var vísað af heimilinu með ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu og látinn sæta nálgunarbanni í fjórar vikur. Nálgunarbannið var framlengt í fjórgang, í síðasta skiptið í sex mánuði. Maðurinn sat einnig í gæsluvarðhaldi vegna málsins. Konan krafðist lögskilnaðar í apríl árið 2016 en maðurinn sinnti ekki boðum sýslumanns í viðtöl. Kröfunni var þess vegna vísað frá í ágúst það ár. Í október var maðurinn dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Héraðsdómur taldi brot mannsins alvarleg og mörg. Í kjölfarið krafðist konan lögkskilnaðar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í febrúar 2017. Henni var veittur skilnaður með dómi í maí í fyrra. Honum vildi maðurinn ekki una og áfrýjaði til Landsréttar sem staðfesti upphaflega dóminn í gær. Maðurinn þarf að greiða 460.000 krónur í málskostnað fyrir Landsrétti. Konan fékk gjafsókn í málinu.
Dómsmál Fjölskyldumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira