Nokkrir slasaðir eftir þriggja bíla árekstur á Skeiðarársandi Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2019 16:32 Frá slysstað í Öræfum. Myndin er úr vefmyndavél Vegagerðarinnar. Mynd/Vegagerðin Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um árekstur þriggja bíla vestan við Skeiðarárbrú á fjórða tímanum í dag. Tólf voru í bílunum þremur og var sett af stað talsvert viðbragð af hálfu lögreglu og sjúkraflutningamanna. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins. Fyrstu viðbragðsaðilar náðu til fólksins á fimmta tímanum í dag en áverkar fólksins reyndust minniháttar við fyrstu sýn. Er talið að þrír til fjórir sem voru í þessum bílum hafi hlotið minniháttar skurði og aðrir kenndu sér meins en þó ekki alvarlega slasaðir.Uppfært klukkan 17:08: Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi segir að a.m.k. einn verði fluttur af slysstað með þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna „háorkuáverka“. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir í samtali við Vísi að þyrlan hafi lagt af stað frá Reykjavík um fimmleytið og til standi að sækja tvo sjúklinga. Upplýsingar um tildrög slyssins liggja ekki fyrir. Samkvæmt tilkynningu lögreglu má búast við töfum um nokkurn tíma á meðan vinna fer fram á vettvangi. Verður umferð um slysstað stýrt af lögreglu en mjög mikil hálka er á veginum og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega. Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Lögreglunni á Suðurlandi barst tilkynning um árekstur þriggja bíla vestan við Skeiðarárbrú á fjórða tímanum í dag. Tólf voru í bílunum þremur og var sett af stað talsvert viðbragð af hálfu lögreglu og sjúkraflutningamanna. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins. Fyrstu viðbragðsaðilar náðu til fólksins á fimmta tímanum í dag en áverkar fólksins reyndust minniháttar við fyrstu sýn. Er talið að þrír til fjórir sem voru í þessum bílum hafi hlotið minniháttar skurði og aðrir kenndu sér meins en þó ekki alvarlega slasaðir.Uppfært klukkan 17:08: Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi segir að a.m.k. einn verði fluttur af slysstað með þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna „háorkuáverka“. Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar segir í samtali við Vísi að þyrlan hafi lagt af stað frá Reykjavík um fimmleytið og til standi að sækja tvo sjúklinga. Upplýsingar um tildrög slyssins liggja ekki fyrir. Samkvæmt tilkynningu lögreglu má búast við töfum um nokkurn tíma á meðan vinna fer fram á vettvangi. Verður umferð um slysstað stýrt af lögreglu en mjög mikil hálka er á veginum og eru vegfarendur beðnir um að fara varlega.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Slökkvilið Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Erlent Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Innlent Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Óslóartréð fellt í Heiðmörk Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira