Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 15:00 Virgil van Dijk ræðir málin við Sadio Mane. Getty/Andrew Powell Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Liverpool spilar mikilvægan leik í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en þarf að gera það án eins síns mikilvægasta leikmanns. Virgil Van Dijk er í leikbanni í fyrri leiknum á móti Bayern München eftir að hafa fengið gult spjald í lokaleik riðlakeppninnar. Josh Wright á WhoScored síðunni lagðist yfir það að meta áhrif þess á leik Liverpool að geta ekki treyst á Van Dijk í öftustu línu í kvöld..@_WrightJosh believes Virgil Van Dijk has developed into one of the best players in the world since joining Liverpool. Read his full article on the impact of his absence for tonight's match against Bayern Munich -- https://t.co/t83yxm8khZpic.twitter.com/TmRGfWl6W1 — WhoScored.com (@WhoScored) February 19, 2019Liverpool vörnin var þekkt fyrir að gera mörg mistök fyrir komu Virgil Van Dijk en hann hefur fært allt annað yfirbragð yfir varnarlínu liðsins. Liverpool er nú það lið sem hefur haldið markinu oftast hreinu á þessu tímabili i ensku úrvalsdeildinni. Á síðustu tímabilum hefur Liverpool liðið oft þurft að skora meira en tvö mörk til að landa sigri en í vetur hefur liðið oft náð öllum þremur stigunum þrátt fyrir að skora aðeins eitt mark. Að mati Josh Wright er Virgil Van Dijk eins mikils virði og að hafa 30 marka framherja í liðinu. Hann býst við því að Fabinho byrji í miðri vörninni við hlið Joel Matip en Dejan Lovren er að glíma við meiðsli og því óvissa með þátttöku hans. Leikbann Virgil Van Dijk kemur á slæmum tíma enda þarf Liverpool vörnin að glíma við pólska framherjann Robert Lewandowski á Anfield í kvöld. Það hefði verið úrvalsverkefni fyrir Van Dijk en lendir nú á herðum Matip og annaðhvort Fabinho eða Lovren. Leikur Liverpool og Bayern München hefst klukkan 20.00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira