Klopp: Stuðningsmenn Liverpool vilja frekar vinna úrvalsdeildina en Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2019 17:00 Jürgen Klopp. Getty/John Powell Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Liverpool tekur á móti þýska stórliðinu Bayern München annað kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur ekki unnið ensku deildina í 29 ár (1990) en vann Meistradeildina árið 2005. Það var fimmti sigur Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða en liðið vann einnig 1977, 1978, 1981 og 1984. Fjölmiðlamaður á fundi Jürgen Klopp í dag hafði það eftir stuðningsmanni Liverpool að sá hinn sami væri alveg til í að detta út á móti Bayern ef það þýddi að liðið myndi loksins vinna ensku deildina. Hann spurði Klopp út í þá yfirlýsingu.Jurgen Klopp: I know Liverpool fans would rather win the Premier League than Champions League #LFChttps://t.co/ofPdzIl0nTpic.twitter.com/wyfnjDGktk — Telegraph Football (@TeleFootball) February 18, 2019„Ég veit ekki alveg hvernig ég að svara þessu,“ sagði Jürgen Klopp enda á fullu að undirbúa Meistaradeildarleik á móti Bayern. „Ef stuðningsmenn Liverpool fengju að velja þá er það ljóst að það yrði alltaf enska úrvalsdeildin. Núna erum við hins vegar að spila í Meistaradeildinni og allir fyrrnefndir stuðningsmenn búast við því að við gerum okkar besta á morgun,“ sagði Klopp. „Þökkum guði fyrir að þurfa ekki að taka þessa ákvörðun,“ sagði Klopp síðan í léttum tón. „Við vitum það ekki í dag eða á morgun. Við verðum að gefa allt okkar, spila ástríðufullan fótbolta og fótboltann sem við búumst alltaf við þegar við spilum á Anfield,“ sagði Klopp. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér fulla grein fyrir því að flestir stuðningsmenn Liverpool setja ensku úrvalsdeildina í forgang þegar kemur að því að velja á milli ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar. Liverpool tekur á móti þýska stórliðinu Bayern München annað kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur ekki unnið ensku deildina í 29 ár (1990) en vann Meistradeildina árið 2005. Það var fimmti sigur Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða en liðið vann einnig 1977, 1978, 1981 og 1984. Fjölmiðlamaður á fundi Jürgen Klopp í dag hafði það eftir stuðningsmanni Liverpool að sá hinn sami væri alveg til í að detta út á móti Bayern ef það þýddi að liðið myndi loksins vinna ensku deildina. Hann spurði Klopp út í þá yfirlýsingu.Jurgen Klopp: I know Liverpool fans would rather win the Premier League than Champions League #LFChttps://t.co/ofPdzIl0nTpic.twitter.com/wyfnjDGktk — Telegraph Football (@TeleFootball) February 18, 2019„Ég veit ekki alveg hvernig ég að svara þessu,“ sagði Jürgen Klopp enda á fullu að undirbúa Meistaradeildarleik á móti Bayern. „Ef stuðningsmenn Liverpool fengju að velja þá er það ljóst að það yrði alltaf enska úrvalsdeildin. Núna erum við hins vegar að spila í Meistaradeildinni og allir fyrrnefndir stuðningsmenn búast við því að við gerum okkar besta á morgun,“ sagði Klopp. „Þökkum guði fyrir að þurfa ekki að taka þessa ákvörðun,“ sagði Klopp síðan í léttum tón. „Við vitum það ekki í dag eða á morgun. Við verðum að gefa allt okkar, spila ástríðufullan fótbolta og fótboltann sem við búumst alltaf við þegar við spilum á Anfield,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira