WOW air óskar eftir greiðslufresti Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2019 07:15 Skúli Mogensen. Fréttablaðið/Anton Brink Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Skúli Mogensen, forstjóri WOW, vildi ekkert tjá sig um málið við fjölmiðla í dag. Í frétt Túrista segir að flugfélagið hafi sent bréf til viðkomandi flugvalla þar sem kemur fram að félagið óski eftir vilyrði fyrir því að notendagjöld flugfélagsins verði greidd í næsta mánuði en ekki nú í lok febrúar eins og ráð var gert fyrir. Þá kemur fram að erfitt sé að leggja mat á upphæðirnar en bent er á að notendagjöld WOW air á Keflavíkurflugvelli, fyrir janúar, hafi verið á bilinu 250 til 300 milljónir króna. Í lok febrúar mun fresturinn sem eigendur skuldabréfa í WOW air veittu Indigo Partners og Skúla Mogensen til að ná samkomulagi um kaup félagsins á stórum hluta í íslenska flugfélaginu renna út. Upplýsingar hafa ekki fengist um stöðu viðræðnanna en gert er ráð fyrir því að flugfélagið sendi yfirlýsingu um stöðuna í síðasta lagi þann 28. febrúar. Auk þess er ekki ljóst hvort WOW verði heimilt að hætta við tólf ára leigusamning á fjórum nýjum Airbus A330 breiðþotum, en leiguverð á einni slíkri er hátt í 100 milljónir króna á mánuði og eru tvær þotur af fjórum nú tilbúnar með merkjum WOW við verksmiðju Airbus í Frakklandi. WOW gæti þurft að greiða á bilinu 300 til 500 milljónir króna til að losna undan leigusamningi á hverri og einni breiðþotunni og því um umtalsverðar upphæðir að ræða. Airbus Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira
Stjórnendur WOW air hafa beðið um frest fram í miðjan mars til að gera upp ógreidd lendinga- og farþegagjöld á erlendum flugvöllum, samkvæmt heimildum Túrista, en vefurinn greindi fyrst frá málinu. Skúli Mogensen, forstjóri WOW, vildi ekkert tjá sig um málið við fjölmiðla í dag. Í frétt Túrista segir að flugfélagið hafi sent bréf til viðkomandi flugvalla þar sem kemur fram að félagið óski eftir vilyrði fyrir því að notendagjöld flugfélagsins verði greidd í næsta mánuði en ekki nú í lok febrúar eins og ráð var gert fyrir. Þá kemur fram að erfitt sé að leggja mat á upphæðirnar en bent er á að notendagjöld WOW air á Keflavíkurflugvelli, fyrir janúar, hafi verið á bilinu 250 til 300 milljónir króna. Í lok febrúar mun fresturinn sem eigendur skuldabréfa í WOW air veittu Indigo Partners og Skúla Mogensen til að ná samkomulagi um kaup félagsins á stórum hluta í íslenska flugfélaginu renna út. Upplýsingar hafa ekki fengist um stöðu viðræðnanna en gert er ráð fyrir því að flugfélagið sendi yfirlýsingu um stöðuna í síðasta lagi þann 28. febrúar. Auk þess er ekki ljóst hvort WOW verði heimilt að hætta við tólf ára leigusamning á fjórum nýjum Airbus A330 breiðþotum, en leiguverð á einni slíkri er hátt í 100 milljónir króna á mánuði og eru tvær þotur af fjórum nú tilbúnar með merkjum WOW við verksmiðju Airbus í Frakklandi. WOW gæti þurft að greiða á bilinu 300 til 500 milljónir króna til að losna undan leigusamningi á hverri og einni breiðþotunni og því um umtalsverðar upphæðir að ræða.
Airbus Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Fleiri fréttir Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Sjá meira