Nýr kafli hafinn hjá Eygló Harðar Stefán Árni Pálsson skrifar 14. febrúar 2019 13:30 Eygló Harðardóttir vísir/ernir „Þá er nýr kafli í lífinu hafinn, sannkallaður ævintýrakafli.“ Svona hefst stöðufærslu á Facebook-reikningi Eyglóar Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra, en þar greinir hún frá því að hún sé byrjuð í matreiðslunámi undir leiðsögn Ólafs Helga Kristjánssonar, yfirkokks og matreiðslumeistara á Hótel Sögu. „Áætluð útskrift verður 2022, - sem yrði besta fimmtugsafmælisgjöf sem ég gæti hugsað mér. Af hverju matreiðsla er spurningin sem hinir ýmsu sem hafa hitt mig í kokkagallanum á Hótel Sögu hafa spurt. Ég hef lengi haft áhuga á mat. Það vita flestir sem þekkja mig. Ég fékk svo tækifæri til að starfa í eldhúsinu hjá Kaffistofu Samhjálpar sem sjálfboðaliði og þar kviknaði draumurinn sem er nú orðinn að veruleika.“ Eygló segir að Hótel Saga sé frábær vinnustaður. „Þar sem má finna snilldar veisluþjónustu, ilmandi nýtt bakkelsi úr bakaríinu á staðnum og tvo framúrskarandi veitingastaði, Grillið sem hefur áratugum saman verið allra besti veitingastaður landsins og hinn nýopnaða Mími þar sem áherslan er á íslenskt hráefni og spennandi framsetningu. Þar er líka yndislegt starfsfólk sem hefur tekið mér afskaplega vel. Markmið næstu ára eru því orðin þrjú: Ljúka við byggingu litla torfbæjarins, byggja fallega fjölbýlishúsið fyrir Kvennaathvarfið og verða matreiðslumaður.“ Matur Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
„Þá er nýr kafli í lífinu hafinn, sannkallaður ævintýrakafli.“ Svona hefst stöðufærslu á Facebook-reikningi Eyglóar Harðardóttir, fyrrverandi félags- og húsnæðismálaráðherra, en þar greinir hún frá því að hún sé byrjuð í matreiðslunámi undir leiðsögn Ólafs Helga Kristjánssonar, yfirkokks og matreiðslumeistara á Hótel Sögu. „Áætluð útskrift verður 2022, - sem yrði besta fimmtugsafmælisgjöf sem ég gæti hugsað mér. Af hverju matreiðsla er spurningin sem hinir ýmsu sem hafa hitt mig í kokkagallanum á Hótel Sögu hafa spurt. Ég hef lengi haft áhuga á mat. Það vita flestir sem þekkja mig. Ég fékk svo tækifæri til að starfa í eldhúsinu hjá Kaffistofu Samhjálpar sem sjálfboðaliði og þar kviknaði draumurinn sem er nú orðinn að veruleika.“ Eygló segir að Hótel Saga sé frábær vinnustaður. „Þar sem má finna snilldar veisluþjónustu, ilmandi nýtt bakkelsi úr bakaríinu á staðnum og tvo framúrskarandi veitingastaði, Grillið sem hefur áratugum saman verið allra besti veitingastaður landsins og hinn nýopnaða Mími þar sem áherslan er á íslenskt hráefni og spennandi framsetningu. Þar er líka yndislegt starfsfólk sem hefur tekið mér afskaplega vel. Markmið næstu ára eru því orðin þrjú: Ljúka við byggingu litla torfbæjarins, byggja fallega fjölbýlishúsið fyrir Kvennaathvarfið og verða matreiðslumaður.“
Matur Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira