Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 12:00 Aðgangur að lyfseðilsskyldum lyfjum er orðinn auðveldari með tilkomu smáforrits þar sem lyfin ganga kaupum og sölu. Vísir/Stefán Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur. Lyf Lögreglumál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur.
Lyf Lögreglumál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins Sjá meira