Simpansar á flótta frá dýragarðinum í Belfast Andri Eysteinsson skrifar 10. febrúar 2019 15:29 Þessi simpansi er ekki einn af þeim sem flúðu í Belfast. Þessi býr í Brasilíu. EPA/Fernando Bizerra Jr. Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019 Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Simpansar í dýragarðinum í Belfast í Norður-Írlandi tóku í gær upp á því að flýja úr afgirtu svæði þeirra. Simpansarnir notuðu til verksins grein sem þeir brutu af tré á svæðinu. AP greinir frá. Stormurinn Erik hefur geisað á Bretlandseyjum nýverið og segja dýragarðsstarfsmenn að stormurinn hafi valdið því að hægt var að brjóta greinina af. Fjölskylda ein sem heimsótti garðinn fékk vegna flótta simpansana heldur meira fyrir peninginn en aðrir gestir. Einn simpansanna sem komst út gekk heldur nálægt fjölskyldunni sem tók atvikið upp á myndband sem sjá má neðst í fréttinni. Fjölskyldan er ekki á eitt sátt með aðstæðurnar sem sköpuðust.This is how close it came to my grandchildren. Belfast Zoo trying to make out it wasn’t a big deal pic.twitter.com/J38lBJyef4 — Elaine Monaghan (@1607_elaine) February 9, 2019 Að sögn dýragarðsstarfsmanna sneru simpansarnir að endingu aftur inn í búrið,„þeir eru gáfaðir prímatar og vissu að þeir ættu ekki að vera fyrir utan sitt svæði“ sagði dýragarðsvörðurinn Alyn Cairns við BBC. Skammt er síðan annað dýr slapp úr dýragarðinum í Belfast en fyrir tveimur vikum síðar olli bilun í rafmagnsgirðingum því að rauð panda slapp. Pandan sú fannst seinna í innkeyrslu húss í nágrenni garðsins.Incredible footage has emerged showing how the Chimpanzee’s escaped from Belfast Zoo today - using lose branches left by Storm Erik to get over their enclosure wall. pic.twitter.com/8sQf6YIJvo — Stuart Robinson (@stuartrobinson1) February 9, 2019
Bretland Dýr Norður-Írland Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira