Black Eyed Peas spilar á Secret Solstice Björk Eiðsdóttir skrifar 28. febrúar 2019 06:00 Hljómsveitin Black Eyed Peas mætir ásamt 35 manna fylgdarliði á Secret Solstice í júní. Getty/Gina Wetzler „Það hefur verið draumur hjá mér frá því ég var lítill polli að flytja inn Black Eyed Peas. Þetta er ein allra stærsta hljómsveit seinni ára og hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á skemmtistöðum um allan heim frá upphafi,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Live Events hjá Secret Solstice, en sveitin er þekkt fyrir lög eins og I Gotta Feeling, Let’s Get it Started og fjöldamörg fleiri. „Black Eyed Peas hefur verið með söluhæstu hljómsveitum frá upphafi og er að toppa sölu hjá listamönnum eins og Nirvana, Bryan Adams, Bob Marley, The Police, Kiss, Robbie Williams og Tupac Shakur,“ útskýrir Víkingur og nefnir einnig að sveitin hafi gefið út lög með listamönnum eins og Justin Timberlake, Britney Spears og Justin Bieber.Hvergi til sparað í uppsetningu „Bókunardeildin hjá Secret Solstice 2018 fékk ábendingu frá einum af stærri tónlistarumboðsskrifstofum heims um að Black Eyed Peas væri að taka aftur saman og farin að plana túr. Svo þegar ég kem inn og tek við sem framkvæmdastjóri í nóvember 2018 var upplagt að fá þau inn fyrir Secret Solstice 2019. Þarna náði ég um leið að láta æskudraum minn verða að veruleika! Fyrir mitt leyti er þetta stærsta bókun sem Secret Solstice hefur gert frá upphafi og er ég mjög spenntur að sjá þau.“ Ný plata með sveitinni er væntanleg í apríl og því ætti tímasetning hátíðarinnar, í júní, að henta fullkomlega. Von er á sveitinni ásamt 35 manna fylgdarliði sem samanstendur af hópi af dönsurum, ljósog hljóðmönnum, fararstjóra og fjölmiðlafólki ásamt prívat gæslu. „Þannig að það verður öllu tjaldað til og hvergi til sparað. Héðan fara þau svo beint til Rússlands þar sem þau verða aðalnúmerið á 100 þúsund manna tónleikum.“ Víkingur bendir í lokin á að það sé merkileg staðreynd nú þegar sala á tónlist sé sífellt að færast meira yfir á stafrænt form, að lag sveitarinnar I Gotta Feeling er í 11. sæti yfir mest seldu lög frá upphafi. Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
„Það hefur verið draumur hjá mér frá því ég var lítill polli að flytja inn Black Eyed Peas. Þetta er ein allra stærsta hljómsveit seinni ára og hefur verið ein mest spilaða hljómsveitin á skemmtistöðum um allan heim frá upphafi,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri Live Events hjá Secret Solstice, en sveitin er þekkt fyrir lög eins og I Gotta Feeling, Let’s Get it Started og fjöldamörg fleiri. „Black Eyed Peas hefur verið með söluhæstu hljómsveitum frá upphafi og er að toppa sölu hjá listamönnum eins og Nirvana, Bryan Adams, Bob Marley, The Police, Kiss, Robbie Williams og Tupac Shakur,“ útskýrir Víkingur og nefnir einnig að sveitin hafi gefið út lög með listamönnum eins og Justin Timberlake, Britney Spears og Justin Bieber.Hvergi til sparað í uppsetningu „Bókunardeildin hjá Secret Solstice 2018 fékk ábendingu frá einum af stærri tónlistarumboðsskrifstofum heims um að Black Eyed Peas væri að taka aftur saman og farin að plana túr. Svo þegar ég kem inn og tek við sem framkvæmdastjóri í nóvember 2018 var upplagt að fá þau inn fyrir Secret Solstice 2019. Þarna náði ég um leið að láta æskudraum minn verða að veruleika! Fyrir mitt leyti er þetta stærsta bókun sem Secret Solstice hefur gert frá upphafi og er ég mjög spenntur að sjá þau.“ Ný plata með sveitinni er væntanleg í apríl og því ætti tímasetning hátíðarinnar, í júní, að henta fullkomlega. Von er á sveitinni ásamt 35 manna fylgdarliði sem samanstendur af hópi af dönsurum, ljósog hljóðmönnum, fararstjóra og fjölmiðlafólki ásamt prívat gæslu. „Þannig að það verður öllu tjaldað til og hvergi til sparað. Héðan fara þau svo beint til Rússlands þar sem þau verða aðalnúmerið á 100 þúsund manna tónleikum.“ Víkingur bendir í lokin á að það sé merkileg staðreynd nú þegar sala á tónlist sé sífellt að færast meira yfir á stafrænt form, að lag sveitarinnar I Gotta Feeling er í 11. sæti yfir mest seldu lög frá upphafi.
Birtist í Fréttablaðinu Secret Solstice Tónlist Tengdar fréttir Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Robert Plant á Secret Solstice Secret Solstice hátíðinni fer fram í Laugardalnum í sjötta skiptið þann 21.-23. júní. Forsvarsmenn hátíðarinnar voru að senda frá sér nýjustu tilkynningu um það hverjir munu koma fram og spila fyrir tónlistarþyrsta landsmenn næsta sumar. 31. janúar 2019 12:00