Colman í sjokki þegar hún tók við Óskarnum Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2019 10:30 Olivia Colman vann verðlaun fyrir besta leikkona í aðalhlutverki. Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar en leikkonan bjóst greinilega ekki við því að hreppa styttuna að þessu sinni og mátti glögglega sjá það á viðbrögðum hennar. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles í nótt. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar. Ég verð að þakka fullt af fólki og ef ég gleymi einhverjum mun ég finna ykkur öll á eftir og faðma ykkur fast og innilega,“ sagði Colman en Glenn Close var tilnefnd í sama flokki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wife. „Þú hefur verið fyrirmynd mín í mörg ár og mér finnst þú algjörlega mögnuð og ég elska þig,“ segir Colmann sem þakkaði einnig umboðsmanni, eiginmanni, foreldrum sínum og börnum. The Favorite fékk tíu tilnefningar á Óskarnum reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt. Hér að neðan má sjá ræðu Colman í heild sinni. Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Bretinn Olivia Colman fékk í nótt Óskarinn sem besta leikkonan fyrir frammistöðu sína sem Anna drottning í kvikmyndinni The Favorite. Colman hafði hlotið mikið lof fyrir frammistöðu sína í aðdraganda hátíðarinnar en leikkonan bjóst greinilega ekki við því að hreppa styttuna að þessu sinni og mátti glögglega sjá það á viðbrögðum hennar. Colman var því himinlifandi þegar hún veitti styttunni viðtöku í nótt. „Þetta er í alvöru mjög stressandi,“ sagði Colman í ræðu sinni í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles í nótt. „Þetta er sprenghlægilegt - ég fékk Óskar. Ég verð að þakka fullt af fólki og ef ég gleymi einhverjum mun ég finna ykkur öll á eftir og faðma ykkur fast og innilega,“ sagði Colman en Glenn Close var tilnefnd í sama flokki fyrir hlutverk sitt í myndinni The Wife. „Þú hefur verið fyrirmynd mín í mörg ár og mér finnst þú algjörlega mögnuð og ég elska þig,“ segir Colmann sem þakkaði einnig umboðsmanni, eiginmanni, foreldrum sínum og börnum. The Favorite fékk tíu tilnefningar á Óskarnum reyndust þetta vera einu verðlaunin sem myndin hlaut í nótt. Hér að neðan má sjá ræðu Colman í heild sinni.
Óskarinn Tengdar fréttir Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Sjá meira
Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. 25. febrúar 2019 08:21
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15