Hungurgangan fer fram í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. febrúar 2019 12:30 mynd/sæunn gísladóttir Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14. Kjaramál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira
Hungurgangan fer fram í dag en um er að ræða fyrstu opinberu mótmæli verkalýðsbaráttunnar. Þar verður fátækt mótmælt en hún segir almenning verða að standa saman og krefjast breytinga. Rúmlega fimm þúsund manns hafa boðað komu sína á Facebook viðburð mótmælanna. Þar kemur fram að því verði mótmælt að fólk í láglaunastörfum fái ekki laun og lífeyri sem dugar til að framfleyta sér. Skipuleggjendur mótmælanna segja það skömm að í einu af ríkustu samfélögum veraldar sé fólk dæmt til fátæktar. Þuríður Harpa, formaður Öryrkjabandalagsins, mun ávarpa mótmælendur í dag en hún segir gríðarlega mikilvægt að almenningur taki þátt í verkalýðsbaráttunni.Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ.ÖBÍ„Okkur hlýtur öllum í þessu landi að vera ofboðið að fólk dragi ekki fram lífið af laununum sínum. Því er mjög mikilvægt að hinn almenni borgari stígi fram og sýni samstöðu þar sem að óréttlæti er bersýnilega við lýði. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af launum sínum. Það er óréttlæti að fólk geti ekki lifað af örorkulífeyri sínum og það er óréttlæti að ellilífeyrisþegar geti ekki lifað af sinni framfærslu heldur. Við þurfum að standa saman og mótmæla þessu kröftuglega og breyta þessu. Það verða allir að leggjast á eitt og lagfæra og leiðrétta þessa hluti,“ sagði Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalagsins. Mótmælin fara fram á Austurvelli í dag og hefjast klukkan 14.
Kjaramál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Útsending komin í lag Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Sjá meira