Sjáðu myndir innan úr nýja Herjólfi Atli Ísleifsson skrifar 20. febrúar 2019 20:17 Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Aðsend Hópur um tíu Íslendinga er nú staddur í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Andrés Sigurðsson, sem á sæti í smíðanefnd fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, er í hópi Íslendinganna sem eru nú um borð í skipinu. Með þeim eru um fjörutíu pólskir skipverjar. „Það var farið út snemma í morgun og verður allur búnaður skipsins prófaður næstu daga. Svo þarf að sinna því sem kemur upp. Það eru alltaf einhverjir hnökrar sem koma upp,“ segir Andrés.En hvernig reynist skipið? „Það er mjög stöðugt. Það á eftir að koma fólki á óvart hvað það er stöðugt. Við höfum ekki lent í neinni brælu, en það er um fimmtán metra vindur. Maður finnur að það er mjög stöðugt. Við eigum eftir að keyra á veltiuggum, en þeir eru að beygja skarpt á fullri ferð. Það leggst ekki á hliða eins og á gamla Herjólfi. Svo er skipið virkilega flott,“ segir Andrés. Hann segir að eins og staðan sé í dag virðist sem að áætlunin um að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars. Eigi hann von á að Herjólfur verði komið til Íslands upp úr miðjum næsta mánuði, en ferjan hefur verið í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Gdansk í Póllandi.Að neðan má sjá myndir sem Andrés Sigurðsson tók innan úr ferjunni.Mynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés Sigurðsson Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Hópur um tíu Íslendinga er nú staddur í Póllandi þar sem þeir fylgjast með siglingarprófunum á nýja Herjólfi næstu daga. Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars næstkomandi. Andrés Sigurðsson, sem á sæti í smíðanefnd fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar, er í hópi Íslendinganna sem eru nú um borð í skipinu. Með þeim eru um fjörutíu pólskir skipverjar. „Það var farið út snemma í morgun og verður allur búnaður skipsins prófaður næstu daga. Svo þarf að sinna því sem kemur upp. Það eru alltaf einhverjir hnökrar sem koma upp,“ segir Andrés.En hvernig reynist skipið? „Það er mjög stöðugt. Það á eftir að koma fólki á óvart hvað það er stöðugt. Við höfum ekki lent í neinni brælu, en það er um fimmtán metra vindur. Maður finnur að það er mjög stöðugt. Við eigum eftir að keyra á veltiuggum, en þeir eru að beygja skarpt á fullri ferð. Það leggst ekki á hliða eins og á gamla Herjólfi. Svo er skipið virkilega flott,“ segir Andrés. Hann segir að eins og staðan sé í dag virðist sem að áætlunin um að skipið hefji siglingar milli lands og Eyja þann 30. mars. Eigi hann von á að Herjólfur verði komið til Íslands upp úr miðjum næsta mánuði, en ferjan hefur verið í smíðum hjá skipasmíðastöðinni Crist S.A. í Gdansk í Póllandi.Að neðan má sjá myndir sem Andrés Sigurðsson tók innan úr ferjunni.Mynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés SigurðssonMynd/Andrés Sigurðsson
Herjólfur Samgöngur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45 Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35 Mest lesið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Lífið Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Fleiri fréttir Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Sjá meira
Auglýst eftir starfsfólki á nýjan Herjólf Lokaprófanir fara fram á nýjum Herjólfi í Póllandi á næstunni. Í framhaldi mun afhendingartími skipsins liggja fyrir. 20. janúar 2019 11:45
Herjólfur alfarið knúinn rafmagni fyrir 830 milljónir Gert er ráð fyrir að breytingin borgi sig upp á áratug. 29. janúar 2019 07:35