Mánaðarlaun framkvæmdastjórans hækkuð um 200 þúsund Sigurður Mikael Jónsson skrifar 8. mars 2019 06:30 Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH ohf. Stjórn Nýs Landspítala ohf. (NLSH) hækkaði í upphafi árs laun framkvæmdastjóra félagsins um tæpar 200 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórans við fyrirspurn Fréttablaðsins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í vikunni svör stjórna allra fyrirtækja í ríkiseigu við erindi þess um hvernig brugðist hafi verið við tilmælum ráðuneytisins frá janúar 2017 um launaákvarðanir og starfskjör lykilstjórnenda. Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Í svarinu er reifað hvernig laun framkvæmdastjórans höfðu ekki tekið breytingum síðan í júní 2016. Haustið 2018 hóf stjórn NLSH rýni á umfangi félagsins og störfum framkvæmdastjóra og komst að þeirri niðurstöðu að allar kennistærðir í félaginu hefðu aukist verulega enda hefðu umsvif félagsins orðið meiri með ári hverju í samræmi við fjárheimildir Alþingis með fjárlögum ár hvert. Ljóst væri einnig að umfang Hringbrautarverkefnisins myndi halda áfram að aukast. Stjórn félagsins ákvað því að föst laun Gunnars skyldu hækka í upphafi árs úr 1.308.774 krónum á mánuði í 1.506.023 krónur. Hækkun sem nemur 15 prósentum og rúmum 197 þúsund krónum. Af svörum annarra ríkisstofnana að dæma þá er hækkun Gunnars í samanburði hófstillt. Laun forstjóra Isavia og Íslandspósts hafa hækkað um 43 prósent síðan ráðuneytið sendi stjórnum tilmælin og forstjóra Landsnets um 37 prósent svo fátt eitt sé nefnt. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira
Stjórn Nýs Landspítala ohf. (NLSH) hækkaði í upphafi árs laun framkvæmdastjóra félagsins um tæpar 200 þúsund krónur á mánuði. Þetta kemur fram í svari framkvæmdastjórans við fyrirspurn Fréttablaðsins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið birti í vikunni svör stjórna allra fyrirtækja í ríkiseigu við erindi þess um hvernig brugðist hafi verið við tilmælum ráðuneytisins frá janúar 2017 um launaákvarðanir og starfskjör lykilstjórnenda. Í svari NLSH er útskýrt að laun Gunnars Svavarssonar framkvæmdastjóra hafi hækkað í ársbyrjun í samræmi við breytingar á launavísitölu en engar upphæðir nefndar. Í svarinu er reifað hvernig laun framkvæmdastjórans höfðu ekki tekið breytingum síðan í júní 2016. Haustið 2018 hóf stjórn NLSH rýni á umfangi félagsins og störfum framkvæmdastjóra og komst að þeirri niðurstöðu að allar kennistærðir í félaginu hefðu aukist verulega enda hefðu umsvif félagsins orðið meiri með ári hverju í samræmi við fjárheimildir Alþingis með fjárlögum ár hvert. Ljóst væri einnig að umfang Hringbrautarverkefnisins myndi halda áfram að aukast. Stjórn félagsins ákvað því að föst laun Gunnars skyldu hækka í upphafi árs úr 1.308.774 krónum á mánuði í 1.506.023 krónur. Hækkun sem nemur 15 prósentum og rúmum 197 þúsund krónum. Af svörum annarra ríkisstofnana að dæma þá er hækkun Gunnars í samanburði hófstillt. Laun forstjóra Isavia og Íslandspósts hafa hækkað um 43 prósent síðan ráðuneytið sendi stjórnum tilmælin og forstjóra Landsnets um 37 prósent svo fátt eitt sé nefnt.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Landspítalinn Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Viðskipti innlent Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty Viðskipti innlent Fleiri fréttir Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Sjá meira