Sjáðu stuðningsmenn Liverpool syngja um Virgil van Dijk í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 14:30 Virgil van Dijk. Getty/Boris Streubel Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Það er óhætt að segja að Virgil van Dijk sé elskaður af stuðningsmönnum Liverpool og hollenski miðvörðurinn er fyrir löngu orðinn goðsögn hjá félaginu þrátt fyrir að hafa verið aðeins leikmaður félagsins í tæpa fimmtán mánuði. Virgil van Dijk átti enn einn stórleikinn í vörn Liverpool í sigrinum á Bayern München í Meistaradeildinni í gær og átti auk þess þátt í tveimur af þremur mörkum liðsins. Virgil van Dijk átti stoðsendingu á Sadio Mané í fyrri hálfleiknum og kom síðan Liverpool í 2-1 með gríðarlega mikilvægu marki í seinni hálfleik. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá Stephen Warnock, fyrrum leikmanni Liverpool, þar sem stuðningsmenn syngja um Virgil van Dijk. Stemningin er ólýsanleg. View this post on InstagramWhat a great start to the day with @abossnight with Jamie Webster, all set for the game now with @dazn_ca #football #soccer #singing #dancing #party #fans #entertainment #ontour #ontheroad #canada #liverpool #lfc #ynwa #allezallezallez #weareliverpool #streaming #party #germany #bayernmunich #bayern #munich A post shared by (@stephenwarnock3) on Mar 13, 2019 at 10:31pm PDT Stuðningsmenn Liverpool sungu þarna eftirfarinn texta um Virgil van Dijk en við sáum reyndar bara fyrra erindið. Erindin eru eftirfarandi. „He’s our centre-half, he’s our number four, watch him defend and we watch him score.“ „He can pass the ball, calm as you like, he’s Virgil van Dijk, he’s Virgil van Dijk!“ Liverpool borgaði Southampton 75 milljónir punda fyrir Virgil van Dijk í janúar 2018 og þótti það vera mjög mikill peningur þá. Miðað við frammistöðu Virgil van Dijk og áhrif á hans á Liverpool liðið þá sér enginn hjá félaginu eftir þeim peningum í dag og sumir halda því eflaust fram að Liverpool hafi fengið hann á frábæru verði.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira