Klopp hefur ekki tapað tveggja leikja einvígi í Evrópu sem stjóri Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2019 12:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Getty/Chris Brunskill Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Jürgen Klopp settist í stjórastólinn hjá Liverpool í október 2015 og síðan hefur liðið komist í úrslitaleikinn í báðum Evrópukeppnum sínum undir stjórn Þjóðverjans. Fyrst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool var ekki í neinni Evrópukeppni tímabilið 2016-17 en komst árið eftir í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið. Liverpool er nú komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Sigurinn á Bayern München í gær þýðir að Liverpool-liðið hefur unnið öll átta tveggja leikja einvígi sín í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp. Tvö lið hafa slegið Liverpool út í Evrópukeppni, fyrst Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel 18. maí 2016 og svo Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Kiev 26. maí 2018. Í bæði skiptin var um einn úrslitaleik að ræða. Það hefur aftur á móti enginn séð við Jürgen Klopp í tveggja leikja einvígi. Jürgen Klopp tapaði síðast tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni þegar hann var stjóri Borussia Dortmund. Þýska liðið féll þá út á móti ítalska félaginu Juventus í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2014-15. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þessa mögnuðu sigurgöngu Liverpool í tveggja leikja einvígum undir stjórn Jürgen Klopp.Tveggja leikja einvígi Liverpool í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp:Evrópudeildin 2015-2016:32 liða úrslit: Liverpool sló út Augsburg frá Þýskalandi (1-0 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 1-0 sigur á heimavelli 16 liða úrslit: Liverpool sló út Manchester United frá Englandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 2-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 1-1 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Borussia Dortmund frá Þýskalandi (5-4 samanlagt) Fyrri leikur: 1-1 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 4-3 sigur á heimavelliUndanúrslit: Liverpool sló út Villarreal frá Spáni (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 1-0 tap á útiveli Seinni leikur: 3-0 sigur á heimavelliMeistaradeildin 2017-2018Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Porto frá Portúgal (5-0 samanlagt) Fyrri leikur: 5-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 0-0 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Manchester City frá Englandi (5-1 samanlagt) Fyrri leikur: 3-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 2-1 sigur á útivelliUndanúrslit: Liverpool sló út Roma frá Ítalíu (7-6 samanlagt) Fyrri leikur: 5-2 sigur á heimavelli Seinni leikur: 4-2 tap á útivelliMeistaradeildin 2018-2019Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Bayern München frá Þýskalandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á heimavelli Seinni leikur: 3-1 sigur á útivelli Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira
Liverpool er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti þýska liðinu Bayern München. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hélt þar áfram sigurgöngu sinni í Evrópukeppninni. Jürgen Klopp settist í stjórastólinn hjá Liverpool í október 2015 og síðan hefur liðið komist í úrslitaleikinn í báðum Evrópukeppnum sínum undir stjórn Þjóðverjans. Fyrst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar vorið 2016 og svo í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool var ekki í neinni Evrópukeppni tímabilið 2016-17 en komst árið eftir í Meistaradeildina í fyrsta sinn síðan 2014-15 tímabilið. Liverpool er nú komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar annað árið í röð. Sigurinn á Bayern München í gær þýðir að Liverpool-liðið hefur unnið öll átta tveggja leikja einvígi sín í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp. Tvö lið hafa slegið Liverpool út í Evrópukeppni, fyrst Sevilla í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel 18. maí 2016 og svo Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í Kiev 26. maí 2018. Í bæði skiptin var um einn úrslitaleik að ræða. Það hefur aftur á móti enginn séð við Jürgen Klopp í tveggja leikja einvígi. Jürgen Klopp tapaði síðast tveggja leikja einvígi í Evrópukeppni þegar hann var stjóri Borussia Dortmund. Þýska liðið féll þá út á móti ítalska félaginu Juventus í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2014-15. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir þessa mögnuðu sigurgöngu Liverpool í tveggja leikja einvígum undir stjórn Jürgen Klopp.Tveggja leikja einvígi Liverpool í Evrópukeppni undir stjórn Jürgen Klopp:Evrópudeildin 2015-2016:32 liða úrslit: Liverpool sló út Augsburg frá Þýskalandi (1-0 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 1-0 sigur á heimavelli 16 liða úrslit: Liverpool sló út Manchester United frá Englandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 2-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 1-1 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Borussia Dortmund frá Þýskalandi (5-4 samanlagt) Fyrri leikur: 1-1 jafntefli á útivelli Seinni leikur: 4-3 sigur á heimavelliUndanúrslit: Liverpool sló út Villarreal frá Spáni (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 1-0 tap á útiveli Seinni leikur: 3-0 sigur á heimavelliMeistaradeildin 2017-2018Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Porto frá Portúgal (5-0 samanlagt) Fyrri leikur: 5-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 0-0 jafntefli á útivelliÁtta liða úrslit: Liverpool sló út Manchester City frá Englandi (5-1 samanlagt) Fyrri leikur: 3-0 sigur á heimavelli Seinni leikur: 2-1 sigur á útivelliUndanúrslit: Liverpool sló út Roma frá Ítalíu (7-6 samanlagt) Fyrri leikur: 5-2 sigur á heimavelli Seinni leikur: 4-2 tap á útivelliMeistaradeildin 2018-2019Sextán liða úrslit: Liverpool sló út Bayern München frá Þýskalandi (3-1 samanlagt) Fyrri leikur: 0-0 jafntefli á heimavelli Seinni leikur: 3-1 sigur á útivelli
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Sjá meira