Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum Samúel Karl Ólason skrifar 11. mars 2019 22:43 Frá einu verkefni á Vík. Orri Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Kvöldið hefur verið rólegt hjá björgunarsveitum Landsbjargar. Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir gott skot hafa komið í Vestmannaeyjum upp úr þrjú í dag en þeim verkefnum hafi verið lokið klukkan fimm. Í dag bárust einnig önnur stök fok-verkefni á Suðurlandi. Davíð segir það mögulega til marks um að fólk hafi verið vel undirbúið fyrir rokið. „Við fögnum því að fólk virðist vera að taka mark á skilaboðum og tilkynningum sem hafa borist í dag og í gær,“ segir Davíð. Í tilkynningu frá Veðurvaktinni ehf. segir að ekki séu horfur á að lægi undir Eyjafjöllum fyrr en líði á morguninn og þá mögulega um klukkan ellefu. Í öræfum og á Skeiðarársandi gangi veður mikið niður á milli sex og níu í fyrramálið.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04 Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33 Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34 Mest lesið Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Sjá meira
Hviður allt að 40 metrum á sekúndu: Mikil hætta á foktjóni í óvenju mikilli veðurhæð Veðurstofan varar við austan og norðaustan stormi og hríð um nánast allt land síðdegis í dag, í kvöld og nótt. 11. mars 2019 07:04
Búist við að vindur nái fárviðrisstyrk Búið að loka veginum milli Hvolsvallar og Víkur. 11. mars 2019 16:33
Strætó fauk út af við Litlu Kaffistofuna Engin slys urðu á fólki en fáir farþegar munu hafa verið í vagninum. 11. mars 2019 20:34