Nágrannar Ed Sheeran ósáttir vegna meintrar sundlaugar söngvarans Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2019 13:24 Ed Sheeran er að koma sér vel fyrir í Suffolk. Getty Breski söngvarinn Ed Sheeran hefur reitt einhverja nágranna sína til reiði eftir að hafa látið byggja meinta sundlaug á lóð sinni í Suffolk á Englandi. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Í frétt Sky kemur fram að nágrannar Sheeran telji hins vegar ljóst að „tjörnin“ sé ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda sé nú búið að steypa fyrir tröppum ofan í tjörninni og koma fyrir byggju og smáhýsi.Skjáskot úr myndbandi SunSheeran lét reisa stórt hús fyrir um ári og hefur nú nýrnalaga tjörn verið komið fyrir á lóðinni. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á öllu dýralífi. Leyfi fékkst með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Kenny og Carol Cattee, nágrannar Sheeran, hafa nú sent kvörtunarbréf til yfirvalda þar sem þeir segja framkvæmdina skaða umhverfið. Hafa þeir áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til frekari framkvæmda. Hjónin hafa áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran á síðasta ári. Sheeran eða talsmenn hans hafa ekki viljað tjá sig um málið. Sheeran mun halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli í ágúst á þessu ári. Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira
Breski söngvarinn Ed Sheeran hefur reitt einhverja nágranna sína til reiði eftir að hafa látið byggja meinta sundlaug á lóð sinni í Suffolk á Englandi. Í umsókn söngvarans til skipulagsyfirvalda sagðist hann vera að búa til tjörn sem myndi þjóna fuglum og öðrum dýrum á svæðinu. Í frétt Sky kemur fram að nágrannar Sheeran telji hins vegar ljóst að „tjörnin“ sé ætlað að gegna hlutverki sundlaugar enda sé nú búið að steypa fyrir tröppum ofan í tjörninni og koma fyrir byggju og smáhýsi.Skjáskot úr myndbandi SunSheeran lét reisa stórt hús fyrir um ári og hefur nú nýrnalaga tjörn verið komið fyrir á lóðinni. Eftir að búið hafði verið að koma tjörninni fyrir sótti söngvarinn fyrst um tilskilin leyfi þar sem hann hét því að tjörnin myndi styðja við bakið á öllu dýralífi. Leyfi fékkst með því skilyrði að hún yrði ekki notuð sem sundlaug. Kenny og Carol Cattee, nágrannar Sheeran, hafa nú sent kvörtunarbréf til yfirvalda þar sem þeir segja framkvæmdina skaða umhverfið. Hafa þeir áhyggjur af því að framkvæmdin muni svo vinda upp á sig og leiða til frekari framkvæmda. Hjónin hafa áður kvartað til lögreglu vegna hávaða frá húsi Sheeran á síðasta ári. Sheeran eða talsmenn hans hafa ekki viljað tjá sig um málið. Sheeran mun halda tvenna tónleika á Laugardalsvelli í ágúst á þessu ári.
Bretland Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fleiri fréttir „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur heiðar hlaut gullverðlaun Konunglega fílharmóníufélagsins Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Sjá meira