Ívar: Það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí Axel Örn Sæmundsson skrifar 10. mars 2019 20:30 Ívar var ekki sáttur í kvöld en hann hættir eftir tímabilð. vísir/bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka, segir að sínir menn hafi einfaldlega bara ekki verið tilbúnir er liðið tapaði stórt gegn Þór Þorlákshöfn á útivelli í Dominos-deild karla í dag. „Vorum slakir og Þórsararnir mjög góðir þannig þetta er bara svekkelsi,“ sagði Ívar Ásgrímsson í leikslok. „Þeir ýttu okkur úr öllum aðgerðum og við lendum í öllum pikkum. Við ýttum þeim aldrei og eins og þú sérð þá skorum við annan leikin í röð í kringum 70 stig. Við brennum vítum og opnum lay-upum þannig að við erum bara búnir að vera slakir eftir þetta frí. Það kom enginn tilbúinn.“ Fyrri hálfleikur var gríðarlega slæmur hjá Haukum bæði varnar sem og sóknarlega. Þeir tóku fá fráköst og voru að tapa boltanum mikið. „Við litum mjög illa út, ég hef engin svör. Við vorum ekki tilbúnir að leggja okkur fram, það er eins og allir innan liðsins séu að drífa sig í frí.“ Haukar eiga einn leik eftir í deildinni en þeir spila við Stjörnuna á útivelli. Þeir þurfa nauðsynlega að vinna þann leik til að eiga séns á úrslitakeppnissæti. Hverju þurfa Haukar að breyta til að eiga séns? „Við þurfum að sýna metnað og þá sérstaklega varnarlega. Útlendingurinn okkar var ekki góður en hann kannski dettur niður með liðinu, svona heilt yfir höfum við bara verið frekar slakir.“ „Við vorum ekki með nægilega líkamlega sterkt lið inná til að matcha þessa menn. Við erum með meidda menn en við höfum komist í gegnum veturinn þrátt fyrir meiðsli. Það er bara of stór biti fyrir okkur.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45 Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Haukar 99-76 | Þór rúllaði yfir Hauka Mikilvæg tvö stig í hús hjá Þórsurum en Haukarnir eru komnir í verri mál. 10. mars 2019 20:45
Hættir með Hauka í vor Ívar Ásgrímsson lætur af störfum sem þjálfari Hauka eftir tímabilið. 10. mars 2019 11:16