Hvetur fólk til að klæðast íslenska þjóðbúningnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. mars 2019 18:47 Margrét Valdimarsdóttir er formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands SKJÁSKOT ÚR FRÉTT Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands. Menning Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira
Þjóðbúningadagurinn var haldinn í Safnahúsinu í dag. Dagurinn er liður í því að hvetja landsmenn til að klæða sig oftar upp í Þjóðbúning, en formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands vill sjá fólk í þjóðbúningi við öll tilefni. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stóð fyrir viðburðinum sem var afar vel sóttur. Fólk var hvatt til að draga fram þjóðbúninga af öllu tagi, klæðast þeim, sýna sig og sjá aðra. Á staðnum voru sérfræðingar sem veittu gestum ráðgjöf og ráðleggingu um notkun búninganna. Formaður Heimilisiðnaðarfélagsins segir að fjölga þurfi tækifærunum til að klæðast þjóðbúningi. „Við mættum vissulega vera duglegri að nota þjóðbúningana okkar. Við viljum með þessu styðja fólk í því að klæða sig upp en það eru mörg önnur lönd eins og Noregur sem eru svo miklu duglegri í að nota búningana. Þannig okkur langar að fjölga tækifærunum,“ sagði Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands Hún segir marga trega til að klæðast búningnum alla jafna, en hvenær er tilefni til að klæðast íslenska þjóðbúningnum? „Hér á Íslandi er þetta aðallega þann 17. júni og 1. desember og fermingar og slíkt. En við myndum vilja sjá fólk nota búninginn miklu meira, að þetta væru kannski einu alvöru sparífötin og hann væri notaður við öll hátíðleg tilefni,“ sagði Margrét. Að lokum gafst gestum kostur á stíga léttan dans undir stjórn Þjóðdansafélags Íslands.
Menning Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Fleiri fréttir Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Sjá meira