Bein áhrif á 2700 farþega Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. mars 2019 10:46 Sigurður Ingi Jóhannsson að loknum ráðherrafundi í morgun. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW air hafi bein áhrif á um 2700 farþega. Búið er að virkja viðbragðsáætlun stjórnvalda vegna stöðunnar sem upp er komin. Í samtali við fréttastofu að loknum ráðherrafundi í Stjórnarráðinu sagði Sigurður að viðbragðsáætlun stjórnvalda felist ekki síst í því að fá önnur flugfélög til að aðstoða við flutning á strandaglópum. Þeir séu 4000 í heildina en þar af séu 1300 svokallaðir „transit-farþegar,“ því hafi örlög WOW bein áhrif á 2700 manns sem fyrr segir.Tilkynning á vef Icelandair um björgunarfargjöldin sem Sigurður vísar til.Icelandair hafi til að mynda boðið farþegum svokölluð björgunarfargjöld, auk þess sem hluti þeirra sem fastir voru á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi fengið að fljúga með vélum félagsins. Easyjet hafi gert slíkt hið sama og segist Sigurðar búast við að fleiri flugfélög fylgi í kjölfarið. Þá sé áætlunin einnig fólgin í því að „bæta upplifun“ þeirra sem farþega sem eru fastir, sú vinna sé unnin á vegum ferðamálaráðuneytisins. Hann fór ekki nánar út í þá sálma í samtali við fréttastofu í morgun. Sigurður sagði hug ríkisstjórnarinnar ekki síst vera hjá starfsmönnum WOW air sem missa vinnuna - „og hafa unnið nótt sem nýtan dag við að bjarga félaginu,“ það hafi hins vegar verið vonbrigði að það hafi ekki tekist. Efnahagsstaðan á Íslandi sé hins vegar sterk, þó svo að það sé áskorun fólgin í þeirri stöðu sem upp sé komin „þá munum við takast á við hana,“ segir Sigurður Ingi. Alþingi Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08 WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11 Ráðherrar funda vegna WOW air Fundað er í stjórnarráðinu vegna tíðinda dagsins. 28. mars 2019 09:45 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, áætlar að fall WOW air hafi bein áhrif á um 2700 farþega. Búið er að virkja viðbragðsáætlun stjórnvalda vegna stöðunnar sem upp er komin. Í samtali við fréttastofu að loknum ráðherrafundi í Stjórnarráðinu sagði Sigurður að viðbragðsáætlun stjórnvalda felist ekki síst í því að fá önnur flugfélög til að aðstoða við flutning á strandaglópum. Þeir séu 4000 í heildina en þar af séu 1300 svokallaðir „transit-farþegar,“ því hafi örlög WOW bein áhrif á 2700 manns sem fyrr segir.Tilkynning á vef Icelandair um björgunarfargjöldin sem Sigurður vísar til.Icelandair hafi til að mynda boðið farþegum svokölluð björgunarfargjöld, auk þess sem hluti þeirra sem fastir voru á Keflavíkurflugvelli í morgun hafi fengið að fljúga með vélum félagsins. Easyjet hafi gert slíkt hið sama og segist Sigurðar búast við að fleiri flugfélög fylgi í kjölfarið. Þá sé áætlunin einnig fólgin í því að „bæta upplifun“ þeirra sem farþega sem eru fastir, sú vinna sé unnin á vegum ferðamálaráðuneytisins. Hann fór ekki nánar út í þá sálma í samtali við fréttastofu í morgun. Sigurður sagði hug ríkisstjórnarinnar ekki síst vera hjá starfsmönnum WOW air sem missa vinnuna - „og hafa unnið nótt sem nýtan dag við að bjarga félaginu,“ það hafi hins vegar verið vonbrigði að það hafi ekki tekist. Efnahagsstaðan á Íslandi sé hins vegar sterk, þó svo að það sé áskorun fólgin í þeirri stöðu sem upp sé komin „þá munum við takast á við hana,“ segir Sigurður Ingi.
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08 WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11 Ráðherrar funda vegna WOW air Fundað er í stjórnarráðinu vegna tíðinda dagsins. 28. mars 2019 09:45 Mest lesið Halldór Blöndal er látinn Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Innlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Fleiri fréttir Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Sjá meira
Viðbragðsáætlun stjórnvalda hefur verið virkjuð Þetta staðfesti Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra, í samtali við fréttastofu áður en ráðherrafundur hófst í Stjórnarráðshúsinu í morgun. 28. mars 2019 10:08
WOW hafi sýnt mikla ábyrgð með því að skila sjálft inn flugrekstrarleyfinu Samgöngustofa fór aldrei nærri því að grípa til aðgerða. 28. mars 2019 09:42
Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Aukafréttatími vegna gjaldþrots WOW air verður á Stöð 2 í hádeginu. 28. mars 2019 10:11