Búið að breyta reglunum út af Dýrlingunum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. mars 2019 17:45 Sean Payton, þjálfari Saints, brjálast eftir að dómararnir dæmdu ekki neitt í leiknum fræga. vísir/getty Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn. NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Einn mesti skandall í sögu NFL-deildarinnar kom í undanúrslitaleik New Orleans Saints og LA Rams á síðustu leiktíð. Þá tókst dómurum leiksins á einhvern óskiljanlegan hátt ekki að sjá ekki að sjá klárt brot á sóknarmanni Saints sem var að reyna að grípa boltann. Ekki mátti nota myndbandsupptökur til þess að skoða atvikið betur og því var ekkert dæmt. Ef leikmaður Saints hefði gripið boltann hefðu Dýrlingarnir líklega unnið leikinn og farið í Super Bowl. Þetta var rán. Á fundi eigenda félaganna í gær var samþykkt að breyta reglunum á þann hátt að nú mega dómararnir skoða aftur brot þar sem grunur leikur á að varnarmaður hafi brotið á sóknarmanni sem er að grípa boltann. Svona á ekki að koma fyrir aftur. Atkvæðagreiðslan fór 31-1 en Cincinnati Bengals var víst eina liðið í deildinni sem vildi ekki breyta þessu. Það hefur allt verið brjálað í New Orleans síðan Super Bowl var í raun tekinn af liðinu og fólkinu í borginni og mótmæli borgarbúa stóðu í margar vikur. Var ýmislegt gera til að minna á dómaraskandalinn. Meðal annars voru keyptar auglýsingar í Atlanta þar sem Super Bowl fór fram. Borgarbúar neituðu síðan að horfa á úrslitaleikinn.
NFL Tengdar fréttir Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30 Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30 Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00 Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Leikmenn Saints vilja réttlæti | Svaraðu í símann, Roger Leikmenn New Orleans Saints eru enn brjálaðir yfir því að ein skelfilegustu dómaramistök síðustu ára hafi gert út um vonir þeirra að komast í Super Bowl. 22. janúar 2019 15:30
Þjálfari Saints: Munum líklega aldrei jafna okkur á þessu Dómarar leiks New Orleans Saints og LA Rams voru í aðeins of stóru hlutverki í gær og yfirmaður dómaramála NFL-deildarinnar viðurkenndi að þeir hefðu gert mistök sem líklega kostaði Saints ferð í Super Bowl. 21. janúar 2019 10:30
Stuðningsmenn Saints í mál við NFL-deildina Stuðningsmenn NFL-liðsins New Orleans Saints ætla ekki að sætta sig við ósanngjarnt tap sinna manna um síðustu helgi í undanúrslitum deildarinnar. 23. janúar 2019 23:00
Mikil sárindi í Super Bowl fyrirsögn í blaði í New Orleans Fólkið í New Orleans ætlar seint að sætta sig við það að Saints liðið hafi misst af sæti í Super Bowl. 4. febrúar 2019 14:45