Eftirlit Samgöngustofu með flugrekstrarleyfum ávallt í samræmi við tilefni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. mars 2019 18:45 Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur. Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair og núverandi formaður Íslandsstofu gagnrýndi eftirlitsaðila með flugrekstri á Íslandi harðlega í viðtali þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Hann sagðist hugsi yfir hlutverki þeirra og nefndi sérstaklega Samgöngustofu og Isavia, sér í lagi í ljósi þess að það síðar nefnda kyrrsetti flugvél Flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli fyrr í vetur vegna skuldar við fyrirtækið. Þá kyrrsetti Isavia flugvél Air Berlin á Keflavíkurflugvelli árið 2017 vegna ógreiddra þjónustugjalda. Samskiptastjóri Samgöngustofu segir stofnunina sinna fjárhagslegu eftirliti með flugrekendum í samræmi við Sam evrópska reglugerð líkt og aðrar flugmálastjórnir í Evrópu. „Í þeirri reglugerð er meðal annars heimild til að leyfa endurskipulagningu á rekstri,“ segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri SamgöngustofuVísir/EgillAllar sviðsmyndir skoðaðar áður en ákvörðun um sviptingu flugrekstrarleyfis er tekin Áður en ákvörðun er tekin um að svipta flugrekanda flugrekstrarleysi segir Þórhildur að lagt sé mat að allar þær sviðsmyndir sem að geti komið upp til dæmis í endurskipulagningu leyfishafa og séu þær skoðaðar með tilliti til fyrirliggjandi ganga og trúverðugleika þeirra. Aðspurð um hvort komið hafi til álita að svipta WOW Air flugrekstrarleyfi vegna fjárhagsstöðu hafði hún þetta að segja. „Samgöngustofa tjáir sig ekki um málefni einstakra starfsleyfishafa hvorki í flugi né öðrum greinum,“ segir Þórhildur. Almennt séð sé markmiðið með eftirliti Samgöngustofu fyrst og síðast að tryggja flugöryggi sem felur í sér að sama hver staða flugrekanda sé, að þá sé viðhald flugvélanna og þjálfun áhafna í lagi. Almennt eftirlit Samgöngustofu sé í samræmi við þær áskoranir sem séu uppi hverju sinni þannig að séu þær meiri sé eftirlitið meira. Hvort Samgönguráðuneytið komi með einhverjum hætti að ákvörðunum Samgöngustofu eins og í tilfelli WOW Air. „Samgöngustofa heldur Samgönguráðuneytinu ævinlega upplýstu.,“ segir Þórhildur.
Bítið Fréttir af flugi Samgöngur WOW Air Tengdar fréttir Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13 Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00 Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00 Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Sjá meira
Skúli um Indigo Partners: „Ég ber gríðarlega virðingu fyrir þeim“ Skúli Mogensen, fostjóri WOW air, vill ekki tjá sig um það hvort að bandaríska fjárfestingafélagið Indigo Partners sé komið aftur að borðinu sem mögulegur fjárfestir í flugfélaginu. 26. mars 2019 17:13
Ögurstundin er runnin upp Ráðgjafar WOW air leita allra leiða til að fá fjármagn að borðinu á mettíma. Kunnugir óttast að kraftaverk þurfi til. Kyrrsetning á vélum WOW rötuðu í erlenda fjölmiðla í gær og það hefur gríðarleg áhrif. 26. mars 2019 06:00
Yrði eins og hver annar aflabrestur Ekki þarf að búast við stóráföllum í efnahagslífi landsins takist ekki að koma rekstri WOW AIR fyrir vind að mati framkvæmdastjóra fjármálastöðuleika í Seðlabanka Íslands. Ef það takist muni það hins vegar hafa jákvæð áhrif á þróun þess. 26. mars 2019 20:00
Hefja formlegar viðræður við mögulega fjárfesta WOW air hefur sent frá sér tilkynningu. 26. mars 2019 12:39