Sindri Sindrason fékk að fylgjast með ferlinu í þættinum Heimsókn á Stöð 2 og fengu áhorfendur að sjá útkomuna í þættinum í gær.
Helga varð að ráðast í breytingarnar þar sem mikill leki kom upp einn sunnudagsmorguninn. Því ákvað hún að fara í breytingarnar.
Hér að neðan má sjá smá brot úr þættinum sem sýnir hvernig íbúðin leit út fyrir og eftir.