Íbúar í Laugardalnum beita sér gegn Secret Solstice Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. apríl 2019 19:42 Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“ Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Hópur íbúa í Laugardalnum hefur síðustu mánuði beitt sér fyrir því að Secret Solstice hátíðin verði ekki haldin aftur í Laugardalnum enda sé fíkniefnaneysla ungmenna og ummerki um neyslu á leikskólum og í húsagörðum óboðleg. Til stendur að halda hátíðina í fimmta sinn í júní og er búið að tilkynna komu fjölmargra heimsþekktra listamanna. Borgin hefur þó ekki enn undirritað samning við hátíðarhaldara og hefur formaður borgarráðs sagt að leyfi verði ekki undirritað fyrr en hátíðin geri upp tíu milljóna króna skuld við borgina. En talsmaður íbúahópsins bendir á fleiri skuldir. „Eins og sést hefur í fréttum hafa hátíðarhaldarar vísvitandi ekki greitt verktökum, tónlistarfólki og starfsmönnum laun og á sama tíma eru gríðarlegar tekjur af þessari starfsemi. Árið 2016 var hálfur milljarður í tekjur og eitthvað eru peningarnir að fara," segir Vilhjálmur Vilhjálmsson. Nýtt fyrirtæki tók við rekstri hátíðarinnar í haust en íbúar gefa lítið fyrir það. „Það kemur einhver einn aðili fram og segist hafa keypt þetta. Ég veit ekkert um það en það eru sömu aðilar í stjórn, þetta er sama hátíðin, sama heimasíðan, sama svæðið, sömu starfsmenn.Ertu að segja að þetta sé bara kennitöluflakk? „Já, það lítur út fyrir það og þá veltur maður fyrir sér hvort borgin geti tekið þátt í slíku?“
Reykjavík Secret Solstice Tengdar fréttir Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Fleiri fréttir Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Sjá meira
Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8. apríl 2019 14:45