Ekkert Pool-party í boði Katrínar Jakob Bjarnar skrifar 4. apríl 2019 14:58 Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki er um skjáborð tölvu Katrínar að ræða. Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar. Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira
Samkvæmt eftirgrennslan Vísis þá er það ekki svo að Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sé sérlegur áhugamaður um „kraflyftingar“ og „PoolParty“. Því miður, myndi einhver segja.Vonandi öllum boðið í sundlaugarpartý Á fréttamannafundinum í Ráherrabústaðnum í gærkvöldi, þegar kjarasamningar voru kynntir, sló Katrín upp skyggnum á vegg til að skýra mál sitt. Áður en til þess kom mátti sjá skjáborð tölvunnar og þar var að finna allskyns möppur sem lýstu miklum íþróttaáhuga: „Júdó, Karate, Keila, Kraflyftingar og svo var mappa sem í tölvunni sem heitir „Lokahóf“ og „PoolParty“.Eigandi tölvunnar hvar sjá má á skjáborði snyrtilega raðað upp merktum möppum sem lýsa yfir miklum áhuga á íþróttum og veisluhöldum hefur ekki fundist þrátt fyrir mikla leit Vísis.visir/vilhelmFréttamenn urðu forviða og ljósmyndari Vísis náði mynd af skjáborðinu eins og það blasti við. Þá hafa ýmsir netverjar velt fyrir sér þessari nýju og óvæntu hlið sem forsætisráðherra sýndi á sér við þetta tækifæri. „Það skemmtilegasta við fréttamannafundinn í Ráðherrabústaðnum eru möppurnar á tölvu Katrínar. Spurningar sem vakna: Hvað er Hjólasrpettur? Hvers vegna var mér ekki boðið í sundlaugapartíið? Hver er að hætta og fær lokahóf?“ spyr Ingólfur Hermannsson á Facebook-síðu sinni. Færsla sem Gunnar Hrafn Jónsson fréttamaður deilir og bætir við:„Það er ekki nóg með að samningar séu í höfn, það verður poolparty! Ég vona að öllum sé boðið,“ skrifar Gunnar Hrafn brosandi.Varla í eigu Halldórs Benjamíns En, ekki er það svo að forsætisráðherra sé svo íþrótta- og gleðisinnaður sem lesa má í merkingar á möppum skjáborðsins. Eftirgrennslan Vísis hefur leitt í ljós að ekki sé um tölvu Katrínar að ræða. Eftir því sem næst verður komist, eftir leit innan forsætisráðuneytisins að eigandanum er tölvan líklega í eigu einhvers innan Samtaka atvinnulífsins. Sem lánaði tölvu sína undir það að keyra skýringarnar. En fullyrt er í eyru blaðamanns, af þeim vettvangi að það sé algerlega útilokað að Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri SA eigi tölvu hvar í er mappa merkt júdó eða kraftlyftingar.
Kjaramál Verkföll 2019 Vinnumarkaður Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Sjá meira