Martin Garrix mun þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 16:30 Garrix er einn vinsælasti plötusnúður heims. Mynd/Liam Simmons Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar. Secret Solstice Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira
Secret Solstice fagnar sjötta ári hátíðarinnar í Laugardalnum í Reykjavík og að þessu sinni verður einnig boðið upp á glæsilega hliðarviðburði í náttúruperlum landsins þar sem einstakir jöklar og stórbrotnir kvikuhellar koma við sögu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Secret Solstice. Heimsfrægir listamenn taka þátt í þessum náttúruviðburðum en það er enginn annar en Martin Garrix og Marc Kinchen sem munu þeyta skífum inni í einum stærsta jökli landsins. Tilkynnt verður síðar hver mun spila í kvikuhellunum. Þar sem hátíðin stendur yfir sumarsólstöður, sem þýðir einfaldlega 72 tímar af dagsbirtu, hafa hátíðargestir möguleikann á því að upplifa tónleika í dásamlegri náttúru. 25 metra undir yfirborði næststærsta jökuls landsins, Langjökuls, verða haldnir tvennir viðburðir. Aðalnúmer föstudagskvöldsins, Martin Garrix, hollenska ofurstjarnan sem er í fyrsta sæti á lista Bestu plötusnúðar heims hjá DJ Mag mun halda stuðinu gangandi inn í íshellinum, áður en hann stígur á svið Valhallar í Laugardalnum. Á sunnudagskvöldinu mun svo Marc Kitchen, plötusnúður og framleiðandi taka við DJ-borðinu inni í 10.000 ára gömlum klakanum. Þar sem eingöngu eru í boði 100 miðar á hvorn viðburð. Skipuleggjendur munu einnig bjóða upp á tónleika inni í fimm þúsund ára gömlum kvikuhelli, The Lava Tunnel, þar sem íslenskir tónlistarmenn stíga á svið. Umhverfið mun vera gott fyrir tónleika. Tónleikarnir verða á laugardagskvöldinu 22. júní, en þar verður boðið upp á órafmagnaðan flutning. Á þennan viðburð verða einungis seldir 50 miðar. Meðal stærstu flytjenda hátíðarinnar 2019 eru Robert Plant & the Sensational Space Shifters, Black Eyed Peas, Martin Garrix, Rita Ora, Patti Smith and Band, The Sugarhill Gang with Grandmaster Melle Mel & Scorpio (of The Furious 5), Foreign Beggars, Pussy Riot, Kerri Chandler, Mr. G (live), Boy Pablo og fleiri sem verður tilkynnt um síðar.
Secret Solstice Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Góð ráð fyrir garðinn í sumar Lífið samstarf Fleiri fréttir Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Sjá meira